Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Fleiri börnum skutlað í skólann

Færri börn í höf­uð­borg­inni löbb­uðu í skól­ann í fyrra en ár­ið áð­ur og fleiri fóru í einka­bíl. For­eldri seg­ir það mik­il­vægt í upp­eldi dótt­ur sinn­ar að hún hreyfi sig og læri að upp­lifa um­hverfi sitt fót­gang­andi.

Fleiri börnum skutlað í skólann
Börn á leið í skóla Lægra hlutfall barna notar virka ferðamáta á leið í skóla en árið 2023. Mynd: Golli

Samkvæmt ferðavenjukönnun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Gallup í fyrra gengu 53 prósent barna í grunnskóla borgarinnar, en hlutfallið var 56 prósent árið 2023.

Hlutfall þeirra sem fóru í einkabíl hækkaði úr 20 prósent í 24 prósent á milli ára og þá fóru 9 prósent barnanna með strætó í skólann en aðeins 5 prósent árið 2023. Hlutfall þeirra sem hjóluðu stóð í stað á milli ára og var 11 prósent.

Alls voru 67 prósent sem notuðu svokallaða virka ferðamáta, þ.e. að ganga eða hjóla, árið 2024 en sama hlutfall var 74 prósent árið 2023. Þeim fækkaði því sem nota virka ferðamáta en á móti fjölgaði þeim sem ferðuðust með strætó eða skólabíl.

Í Aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram markmið um að hlutfall ferða á bíl verði 50 prósent fyrir árið 2040. „Virkir ferðamátar styðja við bætta lýðheilsu íbúa í borginni,“ sagði í tilkynningu Reykjavíkurborgar þegar könnunin var kynnt. „Breyting á ferðavenjum …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár