Fleiri börnum skutlað í skólann

Færri börn í höf­uð­borg­inni löbb­uðu í skól­ann í fyrra en ár­ið áð­ur og fleiri fóru í einka­bíl. For­eldri seg­ir það mik­il­vægt í upp­eldi dótt­ur sinn­ar að hún hreyfi sig og læri að upp­lifa um­hverfi sitt fót­gang­andi.

Fleiri börnum skutlað í skólann
Börn á leið í skóla Lægra hlutfall barna notar virka ferðamáta á leið í skóla en árið 2023. Mynd: Golli

Samkvæmt ferðavenjukönnun umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og Gallup í fyrra gengu 53 prósent barna í grunnskóla borgarinnar, en hlutfallið var 56 prósent árið 2023.

Hlutfall þeirra sem fóru í einkabíl hækkaði úr 20 prósent í 24 prósent á milli ára og þá fóru 9 prósent barnanna með strætó í skólann en aðeins 5 prósent árið 2023. Hlutfall þeirra sem hjóluðu stóð í stað á milli ára og var 11 prósent.

Alls voru 67 prósent sem notuðu svokallaða virka ferðamáta, þ.e. að ganga eða hjóla, árið 2024 en sama hlutfall var 74 prósent árið 2023. Þeim fækkaði því sem nota virka ferðamáta en á móti fjölgaði þeim sem ferðuðust með strætó eða skólabíl.

Í Aðalskipulagi Reykjavíkur kemur fram markmið um að hlutfall ferða á bíl verði 50 prósent fyrir árið 2040. „Virkir ferðamátar styðja við bætta lýðheilsu íbúa í borginni,“ sagði í tilkynningu Reykjavíkurborgar þegar könnunin var kynnt. „Breyting á ferðavenjum …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár