Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO

Fram­lög að­ild­ar­ríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins juk­ust úr tveim­ur pró­sent­um í fimm pró­sent á leið­toga­fundi sam­bands­ins í vik­unni. Banda­ríkja­for­seti, Don­ald Trump, var helsti tals­mað­ur auk­inna fjár­fram­laga. Fund­in­um hef­ur ver­ið lýst sem sögu­leg­um vegna sam­þykkt­ar þeirra. „Við er­um að verða vitni að fæð­ingu nýs Atlants­hafs­banda­lags,“ sagði Al­ex­and­er Stubb, for­seti Finn­lands.

Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO
Flugvél NATO Aukin framlög verða til varnarmála. Mynd: Nato

Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagasins, NATO, hefur verið lýst sem sögulegum þar sem aðildarríki samþykktu að stórauka framlag sitt til varnarmála til ársins 2035. Fundurinn fór fram fór fram 25.-26. júní í Haag. Heimildin tók saman það helsta sem fram fór. 

Alexander Stubb, forseti Finnlands, sagði að við værum að horfa á útgjöld til varnarmála sem ekki hefðu sést síðan á tímum kalda stríðsins. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði: „Alþjóðabandalagið mun verða mjög sterkt með okkur,“ en Trump var helsti talsmaður aukinna fjárframlaga til varnarmála. 

Ekki eru öll aðildarríki ánægð með niðurstöðuna. Spánn samþykkti samninginn ekki. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, sagði í aðdraganda fundarins að fimm prósenta hugmyndin væri ekki einungis órökrétt heldur myndi grafa undan viðleitni Evrópusambandsins til að byggja upp eigin öryggis- og varnargrunn. Sakaði Trump Spán um að vilja nýta sér sambandið endurgjaldslaust. Slóvakía setti fyrirvara á samninginn. Belgía, Frakkland og Ítalía munu eiga í erfiðleikum með að uppfylla markmið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár