Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO

Fram­lög að­ild­ar­ríkja Atlants­hafs­banda­lags­ins juk­ust úr tveim­ur pró­sent­um í fimm pró­sent á leið­toga­fundi sam­bands­ins í vik­unni. Banda­ríkja­for­seti, Don­ald Trump, var helsti tals­mað­ur auk­inna fjár­fram­laga. Fund­in­um hef­ur ver­ið lýst sem sögu­leg­um vegna sam­þykkt­ar þeirra. „Við er­um að verða vitni að fæð­ingu nýs Atlants­hafs­banda­lags,“ sagði Al­ex­and­er Stubb, for­seti Finn­lands.

Fjármagn í takt við tíma kalda stríðsins – Niðurstöður NATO
Flugvél NATO Aukin framlög verða til varnarmála. Mynd: Nato

Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagasins, NATO, hefur verið lýst sem sögulegum þar sem aðildarríki samþykktu að stórauka framlag sitt til varnarmála til ársins 2035. Fundurinn fór fram fór fram 25.-26. júní í Haag. Heimildin tók saman það helsta sem fram fór. 

Alexander Stubb, forseti Finnlands, sagði að við værum að horfa á útgjöld til varnarmála sem ekki hefðu sést síðan á tímum kalda stríðsins. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði: „Alþjóðabandalagið mun verða mjög sterkt með okkur,“ en Trump var helsti talsmaður aukinna fjárframlaga til varnarmála. 

Ekki eru öll aðildarríki ánægð með niðurstöðuna. Spánn samþykkti samninginn ekki. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, sagði í aðdraganda fundarins að fimm prósenta hugmyndin væri ekki einungis órökrétt heldur myndi grafa undan viðleitni Evrópusambandsins til að byggja upp eigin öryggis- og varnargrunn. Sakaði Trump Spán um að vilja nýta sér sambandið endurgjaldslaust. Slóvakía setti fyrirvara á samninginn. Belgía, Frakkland og Ítalía munu eiga í erfiðleikum með að uppfylla markmið …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár