Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

ESB vill ný geimlög til að minnka rusl og efla iðnaðinn

ESB legg­ur til sam­ræmd geim­lög til að draga úr geimrusli, auka ör­yggi og efla sam­keppn­is­hæfni geimiðn­að­ar­ins. Regl­urn­ar kveða á um förg­un gervi­hnatta, netör­yggi og um­hverf­isáhrif og munu gilda bæði inn­an ESB og fyr­ir er­lenda þjón­ustu­að­ila.

ESB vill ný geimlög til að minnka rusl og efla iðnaðinn
Út í geim Gert er ráð fyrir að um 50 þúsund gervitunglum verði skotið á braut um jörðu á næstu tíu árum. Fyrir eru þar um 11 þúsund gervitungl. Mynd: NASA

Evrópusambandið hefur lagt fram á ætlun sem fjallar um allt frá því að draga úr geimrusli sem safnast hefur fyrir á braut um jörðu og yfir í að vernda gervihnetti gegn netárásum. Áætlunin gengur út á að að samræma lög innan sambandsins um geiminn og efla samkeppnishæfni evrópsks geimiðnaðar.

Áhugi einkaaðila á geimnum hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, en Evrópa á í vök að verjast gagnvart keppinautum sínum í Bandaríkjunum og Kína. Samkvæmt framkvæmdastjórn ESB má hluta skýringarinnar rekja til þess að innan sambandsins gilda ólík lög eftir aðildarríkjum, sem gerir starfsemi fyrirtækja erfiðari innan 27 ríkja sambandsins.

Sem stendur hafa tólf aðildarríki sett lagaramma um geimstarfsemi og eitt til viðbótar vinnur að slíku, sagði Andrius Kubilius, framkvæmdastjóri geimmála hjá ESB. 

„Þessi sundrung er slæm fyrir atvinnulífið, slæm fyrir samkeppnishæfni okkar og slæm fyrir framtíð Evrópu í geimnum,“ sagði Kubilius við kynningu á áformum framkvæmdastjórnarinnar í Brussel. „Í dag …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár