Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

ESB vill ný geimlög til að minnka rusl og efla iðnaðinn

ESB legg­ur til sam­ræmd geim­lög til að draga úr geimrusli, auka ör­yggi og efla sam­keppn­is­hæfni geimiðn­að­ar­ins. Regl­urn­ar kveða á um förg­un gervi­hnatta, netör­yggi og um­hverf­isáhrif og munu gilda bæði inn­an ESB og fyr­ir er­lenda þjón­ustu­að­ila.

ESB vill ný geimlög til að minnka rusl og efla iðnaðinn
Út í geim Gert er ráð fyrir að um 50 þúsund gervitunglum verði skotið á braut um jörðu á næstu tíu árum. Fyrir eru þar um 11 þúsund gervitungl. Mynd: NASA

Evrópusambandið hefur lagt fram á ætlun sem fjallar um allt frá því að draga úr geimrusli sem safnast hefur fyrir á braut um jörðu og yfir í að vernda gervihnetti gegn netárásum. Áætlunin gengur út á að að samræma lög innan sambandsins um geiminn og efla samkeppnishæfni evrópsks geimiðnaðar.

Áhugi einkaaðila á geimnum hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum, en Evrópa á í vök að verjast gagnvart keppinautum sínum í Bandaríkjunum og Kína. Samkvæmt framkvæmdastjórn ESB má hluta skýringarinnar rekja til þess að innan sambandsins gilda ólík lög eftir aðildarríkjum, sem gerir starfsemi fyrirtækja erfiðari innan 27 ríkja sambandsins.

Sem stendur hafa tólf aðildarríki sett lagaramma um geimstarfsemi og eitt til viðbótar vinnur að slíku, sagði Andrius Kubilius, framkvæmdastjóri geimmála hjá ESB. 

„Þessi sundrung er slæm fyrir atvinnulífið, slæm fyrir samkeppnishæfni okkar og slæm fyrir framtíð Evrópu í geimnum,“ sagði Kubilius við kynningu á áformum framkvæmdastjórnarinnar í Brussel. „Í dag …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár