Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Íranska þingið vill slíta samstarfi við kjarnorkueftirlit Sameinuðu þjóðanna

Ír­an hyggst hætta sam­starfi við Al­þjóða­kjarn­orku­stofn­un­ina eft­ir loft­árás­ir Ísra­els og Banda­ríkj­anna. Ísra­el­ar fagna vopna­hléi við Ír­an, en átök og mann­fall halda áfram í Gaza þar sem hjálp­ar­starf er í upp­lausn.

Íranska þingið vill slíta samstarfi við kjarnorkueftirlit Sameinuðu þjóðanna
Ekkert eftirlit Forseti íranska þingsins, Mohammad Bagher Ghalibaf, gagnrýndi Alþjóðakjarnorkumálastofnunina í sjónvarpsviðtali í gær. Þingið hefur samþykkt að hætta samstarfi við stofnunina. Mynd: Atta Kenare / AFP

Íranskir þingmenn samþykktu á miðvikudag tillögu um að stöðva samstarf við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina (IAEA), samkvæmt ríkissjónvarpi landsins. Tillagan kom í kjölfar 12 daga stríðs þar sem Ísrael og Bandaríkin réðust á kjarnorkumannvirki í Íran.

„Alþjóðakjarnorkumálastofnunin, sem neitaði að fordæma árásirnar á kjarnorkumannvirki Írans, jafnvel aðeins í orði kveðnu, hefur fórnað alþjóðlegu áliti sínu,“ sagði forseti íranska þingsins, Mohammad Bagher Ghalibaf, í sjónvarpsviðtali. 

Ghalibaf tilkynnti að „kjarnorkustofnun Írans muni stöðva allt samstarf við IAEA þar til öryggi kjarnorkumannvirkja er tryggt“.

Tillagan þarf þó enn samþykki Verndarráðsins, stofnunar sem hefur vald til að samþykkja eða hafna lagafrumvörpum.

Samkvæmt ríkissjónvarpinu greiddu 221 þingmenn atkvæði með tillögunni, einn sat hjá og enginn greiddi atkvæði gegn, af þeim þingmönnum sem voru viðstaddir í 290 manna þinginu. 

FagnaðFánum Írans og Íraks var veifað í síðarnefnda landinu eftir að vopnahlé komst á milli Ísraels og Írans.

Ísrael hóf 13. júní víðtækar …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár