Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Ísraelar ráðast á kjarnorkumannvirki Írana

Ísra­el og Ír­an hafa skipst á loft­árás­um, eld­flauga­skot­um og dróna­að­gerð­um í sex daga. Ísra­el seg­ist hafa ráð­ist á kjarn­orku­mann­virki í Teher­an, á með­an Ír­an seg­ist hafa skot­ið of­ur­hljóðaflaug­um á Tel Aviv. Mann­fall eykst og rým­ing­ar halda áfram.

Ísraelar ráðast á kjarnorkumannvirki Írana
Eldflaugaárás Loftvarnarkerfi Ísraels voru virkjuð til að verjast írönskum eldflaugum yfir borginni Tel Aviv að í morgun. Mynd: Menahem Kahana / AFP

Ísraelsher gerði á miðvikudag loftárás á kjarnorkutengt mannvirki nærri Teheran. Um leið fullyrti Íran að það hefði beitt ofurhljóðaflaugum í árásum á Tel Aviv, á sjötta degi átaka á milli ríkjanna tveggja. 

Skömmu eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist skilyrðislausrar uppgjafar Írans hét æðsti leiðtogi landsins, Ayatollah Ali Khamenei, því að Ísrael myndi ekki fá að njóta neinnar miskunnar. Trump hefur haldið því fram að Bandaríkin eigi engan þátt í árásum bandalagsríkisins Ísraels, en viðurkenndi um leið að þolinmæði hans væri á þrotum.

Átökin hófust síðastliðinn föstudag þegar Ísrael réðst í umfangsmikla loftárásaherferð. Íran brást við með eldflaugaskotum og drónaárásum. Á miðvikudagsmorgun, eftir að ísraelski herinn hvatti íbúa í einu hverfi Teheran til að yfirgefa svæðið, gerðu ísraelskar orrustuþotur árás á höfuðborgina.

„Yfir fimmtíu orrustuþotur ísraelska flughersins framkvæmdu loftárásir á svæðið í kringum Teheran síðustu klukkustundir,“ sagði í tilkynningu frá hernum. Þar kom einnig fram að skotið hefði verið á …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár