Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ísraelar ráðast á kjarnorkumannvirki Írana

Ísra­el og Ír­an hafa skipst á loft­árás­um, eld­flauga­skot­um og dróna­að­gerð­um í sex daga. Ísra­el seg­ist hafa ráð­ist á kjarn­orku­mann­virki í Teher­an, á með­an Ír­an seg­ist hafa skot­ið of­ur­hljóðaflaug­um á Tel Aviv. Mann­fall eykst og rým­ing­ar halda áfram.

Ísraelar ráðast á kjarnorkumannvirki Írana
Eldflaugaárás Loftvarnarkerfi Ísraels voru virkjuð til að verjast írönskum eldflaugum yfir borginni Tel Aviv að í morgun. Mynd: Menahem Kahana / AFP

Ísraelsher gerði á miðvikudag loftárás á kjarnorkutengt mannvirki nærri Teheran. Um leið fullyrti Íran að það hefði beitt ofurhljóðaflaugum í árásum á Tel Aviv, á sjötta degi átaka á milli ríkjanna tveggja. 

Skömmu eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist skilyrðislausrar uppgjafar Írans hét æðsti leiðtogi landsins, Ayatollah Ali Khamenei, því að Ísrael myndi ekki fá að njóta neinnar miskunnar. Trump hefur haldið því fram að Bandaríkin eigi engan þátt í árásum bandalagsríkisins Ísraels, en viðurkenndi um leið að þolinmæði hans væri á þrotum.

Átökin hófust síðastliðinn föstudag þegar Ísrael réðst í umfangsmikla loftárásaherferð. Íran brást við með eldflaugaskotum og drónaárásum. Á miðvikudagsmorgun, eftir að ísraelski herinn hvatti íbúa í einu hverfi Teheran til að yfirgefa svæðið, gerðu ísraelskar orrustuþotur árás á höfuðborgina.

„Yfir fimmtíu orrustuþotur ísraelska flughersins framkvæmdu loftárásir á svæðið í kringum Teheran síðustu klukkustundir,“ sagði í tilkynningu frá hernum. Þar kom einnig fram að skotið hefði verið á …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu