Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu

Rún­ar Björn Her­rera Þorkels­son, formað­ur NPA mið­stöðv­ar­inn­ar, seg­ir mun fleiri bíða eft­ir þjón­ustu en töl­ur á bið­list­um eft­ir NPA segi til um: „Við er­um margoft bú­in að tala um þetta við Al­þingi, sveit­ar­fé­lög og alla aðra, að vin­sam­leg­ast gera áætlan­ir sem eru raun­hæf­ar.“ NPA mið­stöð­in fagn­ar 15 ára af­mæli sínu í dag en ár­in frá stofn­un henn­ar hafa ein­kennst af erfiðri hags­muna­bar­áttu.

Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Formaður NPA miðstöðvarinnar Mynd: Víkingur Magnússon

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar – samvinnufélags fatlaðs fólks með notendastýrða persónulega aðstoð – segir að yfirvöld séu ekki með raunhæf markmið þegar kemur að NPA þjónustu við fatlað fólk. Mun fleiri þurfi á þjónustunni að halda en áætlanir segja til um.

NPA miðstöðin fagnar 15 ára afmæli sínu í dag en miðstöðin var stofnuð þann 16. júní 2010. Vel var mætt á opið hús seinni partinn og stemningin góð. Rúnar segir baráttu NPA miðstöðvarinnar hafa verið mikla í gegnum tíðina. Biðlistar eru langir og dæmi eru um að fólk sem sótti um árið 2018 hafi enn ekki fengið þjónustu.

NPA miðstöðin 15 ára Vel mætt og góð stemning á afmælisfögnuðinum.

„Falin þörf“ eftir þjónustu

Biðlistar eftir NPA þjónustu hafa verið gagnrýndir en þeir sýna þó ekki heildarmyndina þar sem álíka stór hópur þyrfti á þjónustunni að halda sem hefur verið vísað frá eða ekki …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár