Heilinn er gerður til að halda okkur öruggum en ekki hamingjusömum

Sál­fræð­ing­ur­inn Hug­rún Sig­ur­jóns­dótt­ir þýddi Ham­ingju­gildruna sem bygg­ir á ACT með­ferð­ar­stefnu. Hún seg­ir heil­ann gerð­ann til að halda okk­ur ör­ugg­um, ekki ham­ingju­söm­um. En með hjálp ACT er hægt að auka ham­ingju í hvers­dags­leik­an­um og lifa í meiri sátt við sjálf­an sig.

Heilinn er gerður til að halda okkur öruggum en ekki hamingjusömum
Hugrún Sigurjónsdóttir Er þýðandi Hamingjugildrunnar. Hugrún segir að fólk mætti sýna sér meiri umhyggjusemi. Mynd: Golli

Hugrún Sigurjónsdóttir er klínískur sálfræðingur sem starfar á Reykjalundi, Samkennd Heilsusetri og Sálfræðistofu Suðurnesja í Reykjanesbæ. Fyrir þremur árum síðan kom bókin Hamingjugildran út í þýðingu hennar. Höfundur Hamingjugildrunnar er Russ Harris en hann hefur heimsótt Ísland tvisvar og haldið námskeið fyrir sálfræðinga og annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum. Í bókinni eru kynnt verkfæri til að takast á við líðan okkar sem getur verið jafnbreytileg og íslenska veðrið. 

Hugrún Sigurjónsdóttir og Russ HarrisHugrún ásamt höfundi Hamingjugildrunnar, Russ Harris. Bókin fjallar um það hvernig hægt er að nota aðferðir ACT til þess að auka lífsgæði.

Valpunktur

Hamingjugildran er eina bókin sem komið hefur út í íslenskri þýðingu sem byggir á ACT meðferðarstefnu. ACT er skammstöfun fyrir Acceptance and commitment therapy og hefur náð fótfestu í íslenskri tungu.

Saga ACT meðferðarstefnunnar spannar rúm 40 ár. Grunnur hennar gengur út á að erfiðar hugsanir og tilfinningar séu hluti af því …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár