Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Heilinn er gerður til að halda okkur öruggum en ekki hamingjusömum

Sál­fræð­ing­ur­inn Hug­rún Sig­ur­jóns­dótt­ir þýddi Ham­ingju­gildruna sem bygg­ir á ACT með­ferð­ar­stefnu. Hún seg­ir heil­ann gerð­ann til að halda okk­ur ör­ugg­um, ekki ham­ingju­söm­um. En með hjálp ACT er hægt að auka ham­ingju í hvers­dags­leik­an­um og lifa í meiri sátt við sjálf­an sig.

Heilinn er gerður til að halda okkur öruggum en ekki hamingjusömum
Hugrún Sigurjónsdóttir Er þýðandi Hamingjugildrunnar. Hugrún segir að fólk mætti sýna sér meiri umhyggjusemi. Mynd: Golli

Hugrún Sigurjónsdóttir er klínískur sálfræðingur sem starfar á Reykjalundi, Samkennd Heilsusetri og Sálfræðistofu Suðurnesja í Reykjanesbæ. Fyrir þremur árum síðan kom bókin Hamingjugildran út í þýðingu hennar. Höfundur Hamingjugildrunnar er Russ Harris en hann hefur heimsótt Ísland tvisvar og haldið námskeið fyrir sálfræðinga og annað fagfólk í heilbrigðisgeiranum. Í bókinni eru kynnt verkfæri til að takast á við líðan okkar sem getur verið jafnbreytileg og íslenska veðrið. 

Hugrún Sigurjónsdóttir og Russ HarrisHugrún ásamt höfundi Hamingjugildrunnar, Russ Harris. Bókin fjallar um það hvernig hægt er að nota aðferðir ACT til þess að auka lífsgæði.

Valpunktur

Hamingjugildran er eina bókin sem komið hefur út í íslenskri þýðingu sem byggir á ACT meðferðarstefnu. ACT er skammstöfun fyrir Acceptance and commitment therapy og hefur náð fótfestu í íslenskri tungu.

Saga ACT meðferðarstefnunnar spannar rúm 40 ár. Grunnur hennar gengur út á að erfiðar hugsanir og tilfinningar séu hluti af því …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár