Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Siðferðisspurningar vakna vegna uppbyggingar Andra og Birgis

Fjár­fest­ar sem eru sak­að­ir um að hafa milli­göngu um iðn­að­ar­njósn­ir fyr­ir millj­arða­mær­ing­inn Björgólf Thor Björgólfs­son vilja reisa þétt­býlt hverfi í um tveggja kíló­metra fjar­lægð frá vatns­vernd­ar­svæði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Svo virð­ist sem eng­in krafa sé uppi um sið­ferði fjár­festa þeg­ar kem­ur að Kópa­vogs­bæ.

Siðferðisspurningar vakna vegna uppbyggingar Andra og Birgis
Áætlað er að reisa byggð fyrir um 7000 íbúa ásamt 1200 hjúkrunarrýmum um í tveggja kílómetra fjarlægð frá vatnsverndarsvæði. Mynd: Golli

Engar siðferðilegar kröfur virðast vera gerðar til verktaka og þróunarfélaga í Kópavogi en tveir lögmenn sem virðast hafa haft milligöngu um umfangsmiklar njósnir fyrir auðkýfinginn Björgólf Thor Björgólfsson hyggjast reisa fimm þúsund íbúðir og 1.200 manna hjúkrunarheimili í Kópavogi, að því gefnu að leyfi fáist hjá svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins.

Minnihlutinn í bæjarstjórn Kópavogs gagnrýnir hugmyndir um uppbyggingu á Gunnarshólma, sem er land skammt frá Gvendarbrunnum. Þeir eru þó tvístígandi þegar kemur að nýjustu fregnum varðandi njósnir sem fjárfestarnir höfðu milligöngu um fyrir hönd Björgólfs. Oddvitar meirihlutans svöruðu ekki skilaboðum Heimildarinnar vegna greinarinnar.

Lífskjarni við Gvendarbrunna

Það var í janúar á síðasta ári sem fregnir bárust af því að bæjarráð Kópavogs hefði samþykkt viljayfirlýsingu við Aflvaka þróunarfélag um uppbyggingu á svokölluðum „lífskjarna“ fyrir eldri borgara. Félagið myndi þá skuldbinda sig til þess að reisa fimm þúsund íbúðir fyrir eldri borgara og svo hjúkrunarheimili fyrir 1.200 einstaklinga. Hverfið yrði sérhannað fyrir eldri borgara …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Á sama tíma hyggjast Veitur loka útivistarsvæðinu í Heiðmörk að mestu leyti með því að loka fyrir aðgengni. Margt furðulegt er í henni veröld en sumir virðast hafa frjálsari hendur en aðrir.
    1
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Fyrir utan nálægð við vatnsverndarsvæði þá er slæm hugmynd að þróa byggð í Gunnarshólma langt fjarri núverandi byggð. Að byggja gamalmenna gettó þarna er enn verri hugmynd.
    5
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Þurfum við hreint vatn? Hreint andrúmsloft kannski? 😄 Nei… við þurfum óheftan aðgang að þessum óbyggðum auðvitað…🤪 Græðum meiri monní …Það er hægt bara að sía sjó ef einhver vill drekka vatn. Persónulega finnst mér vatn ekki gott á bragðið og þess vegna algjör óþarfi 🧐
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Þetta eru nú meiru brunnmígarnir!
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár