Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ofbeldi gegn öldruðum svartur blettur

Inga Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra seg­ir mik­il­vægt að rjúfa eingangr­un aldr­aðra og tala sam­an.

Ofbeldi gegn öldruðum svartur blettur
Inga Sæland leggur áherslu á að rjúfa einangrun eldri borgara með verkefni stjórnvalda, Tölum saman. Mynd: Golli

Þetta er svartur blettur á samfélaginu okkar, að okkar elstu samborgarar skuli oft og tíðum vera alveg varnarlausir,“ segir Inga Sælandffélagsmálaráðherra, spurð út í ofbeldi sem hefur beinst að eldri borgurum hér á landi. Heimildin greindi frá því í byrjun maí að tveir eldri borg­ar­ar hafa ver­ið myrt­ir á síð­ustu fimm ár­um og annað mál þar sem grunur leikur á manndrápi er til rann­sókn­ar í tengsl­um við heim­il­isof­beldi gegn eldri borgara. Vand­inn er fal­inn og skömm­in mik­il.

Samkvæmt tölfræði Ríkislögreglustjóra má áætla að hópurinn sé á bilinu eitt til tvö þúsund einstaklingar.

Inga segir félagsmálaráðuneytið halda úti verkefninu Tölum saman sem er átak gegn félagslegri einangrun. Það er sá áhættuþáttur sem stjórnvöld hafa mestar áhyggjur af, því það gerir þá mun útsettari fyrir hvers kyns ofbeldi.

„Mér verður um eins og öllum öðrum, maður fær bara áfall og verður alveg miður sín

„Við erum að gera allt sem í okkar …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár