Þetta er svartur blettur á samfélaginu okkar, að okkar elstu samborgarar skuli oft og tíðum vera alveg varnarlausir,“ segir Inga Sælandffélagsmálaráðherra, spurð út í ofbeldi sem hefur beinst að eldri borgurum hér á landi. Heimildin greindi frá því í byrjun maí að tveir eldri borgarar hafa verið myrtir á síðustu fimm árum og annað mál þar sem grunur leikur á manndrápi er til rannsóknar í tengslum við heimilisofbeldi gegn eldri borgara. Vandinn er falinn og skömmin mikil.
Samkvæmt tölfræði Ríkislögreglustjóra má áætla að hópurinn sé á bilinu eitt til tvö þúsund einstaklingar.
Inga segir félagsmálaráðuneytið halda úti verkefninu Tölum saman sem er átak gegn félagslegri einangrun. Það er sá áhættuþáttur sem stjórnvöld hafa mestar áhyggjur af, því það gerir þá mun útsettari fyrir hvers kyns ofbeldi.
„Mér verður um eins og öllum öðrum, maður fær bara áfall og verður alveg miður sín
„Við erum að gera allt sem í okkar …
Athugasemdir