Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Forsætisráðherra segir fákeppni á greiðslumiðlunarmarkaði

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir fákeppni á inn­lend­um greiðslumiðl­un­ar­mark­aði. Það sé eitt af því sem nýr samn­ing­ur við Rapyd af­hjúp­aði. Hún seg­ir vinnu í gangi við að koma á inn­lendu greiðslumiðl­un­ar­kerfi sem gæti spar­að neyt­end­um millj­arða á ári hverju.

Forsætisráðherra segir fákeppni á greiðslumiðlunarmarkaði
Nýtt kerfi á leiðinni Vinna við nýtt innlent greiðslumiðlunarkerfi stendur yfir, að sögn forsætisráðherra. Mynd: Golli

Þetta er verkefni sem hefur tekið allt of langan tíma,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisáðherra spurð út í hægan gang ríkisins um uppbyggingu á innlendu greiðslumiðlunarkerfi. Seðlabanki Íslands hefur kallað eftir slíku kerfi í mörg ár og á það bent að Ísland sé eina landið á Norðurlöndunum sem hefur ekki yfir að ráða slíku kerfi. Slík handvömm getur haft alvarlegar afleiðingar eins og Seðlabanki Íslands hefur bent á, til að mynda ef Ísland missir samband við önnur ríki um ljósleiðara og sæstrengi. Seðlabankinn vill koma kerfinu á í gegnum gervihnattasamband til þess að tryggja öryggið. Þá hefur verið á það bent að umtalsverðir hagsmunir fylgja ríkjandi kerfi, sem kostar neytendur um 50 milljarða á ári, að því er RÚV greindi frá í janúar. Sá kostnaður er mun hærri hér á landi en annars staðar. 

Fákeppni á markaði

Kristrún bendir á að ríkisstjórnin hafi erft þetta mál frá fyrri ríkisstjórn og að …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ekki kemur fram hve mörg fyrirtæki tóku þátt í þessu útboði, sem sennilega er grunnur að fullyrðingu um einokun. Allavega 4 önnur fyrirtæki starfa á þessum markaði og hægt að sannreyna hjá Seðlabanka hver þau eru. Ef þau kusu að taka ekki þátt, má álykta að Rapyd sé að niðurgreiða þessa þjónustu. Sem væri efni í góða grein/frétt..
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár