Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka

Ákveð­ið hef­ur ver­ið að selja all­an hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka en ekki að­eins þau 20 pró­sent sem upp­haf­lega stóð til að selja.

Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
Seljandi Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra fer fyrir sölunni á hlut íslenska ríkisins í Íslandsbanka. Mynd: Golli

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið selja allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka, alls 45,2 prósent af hlutafé bankans. Eftir það mun ríkið ekki eiga neitt í Íslandsbanka eftir að hafa verið langstærsti hluthafi bankans um árabil. 

Um er ræða 850 milljónir hluta sem fara í útboð, eftir ráðuneytið virkjaði heimild til magnaukningar vegna mikillar eftirspurnar – sérstaklega innanlands, sem ráðuneytið segir fordæmalausa. Tilkynning ráðuneytisins var send út þegar rétt um 15 mínútur voru eftir af útboðinu.

Útboðið hófst óvænt á þriðjudag og lýkur klukkan 17 í dag. Fjárfestar geta gert breytingar á áskriftum fram þeim tíma. Úthlutun til almennra fjárfesta í tilboðsbók A verður kynnt fyrir opnun markaða 16. maí, og til fagfjárfesta í tilboðsbókum B og C 21. maí, því gefnu einhverjir hlutir verði enn í boði.

Hlutir í tilboðsbók A eru ætlaðir einstaklingum með íslenska kennitölu, sem geta lagt inn tilboð á bilinu …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
2
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár