Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Vongóður hönnuður taldi kennara sýna vanvirðingu með áhugaleysi

Von­góð­ur hönn­uð­ur kærði synj­un um nám við Lista­há­skóla Ís­lands til áfrýj­un­ar­nefnd­ar í kæru­mál­um há­skóla­nema, með­al ann­ars á þeim for­send­um að inn­töku­nefnd­in hefði sýnt sér van­virð­ingu með fá­læti.

Vongóður hönnuður taldi kennara sýna vanvirðingu með áhugaleysi
Nemandinn kærði synjun í nám, meðal annars á þeim forsendum að inntökunefndin hefði sýnt sér vanvirðingu. Mynd: LHÍ

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hafnaði kröfu umsækjanda sem vildi komast í meistaranám í „Design and new environment við Listaháskóla Íslands (LHÍ).

Tilvonandi nemandinn kærði synjun skólans á þeim forsendum að inntökunefnd hefði sýnt sér vanvirðingu og það birst með áhugaleysi og látbragði þeirra sem tóku viðtalið sem fram fór í gegnum fjarfundarbúnað. Það hafi verið upplifun hans. Þá var hann ósáttur við að hann hafi aðeins fengið sólarhring til þess að undirbúa sig undir viðtalið auk þess sem því hafi seinkað lítillega og ekki hafist á tilætluðum tíma. Þá vildi vongóði hönnuðurinn meina að inntökunefndin hefði ekki kynnt sér verk hans nægilega vel til þess geta tekið upplýsta afstöðu til þeirra.

Hafna að hafa sýnt af sér vanvirðingu

Í málsástæðum háskólans er því hafnað sérstaklega að umsækjandanum hafi verið sýnd vanvirðing í viðtalinu. Þeir hafi þvert á móti sýnt honum virðingu og kursteisi líkt og öðrum umsækjendum. Þá sé það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár