Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Tugir drepnir á Gaza meðan viðræður standa í Katar

Ísra­el vörp­uðu sprengj­um á Gaza í morg­un og drápu að minnsta kosti 29 manns, á með­an við­ræð­ur um lausn gísla halda áfram í Kat­ar. Skort­ur á lyfj­um og að­stoð ger­ir að­stæð­ur á sjúkra­hús­um von­laus­ar.

Tugir drepnir á Gaza meðan viðræður standa í Katar
Tugir særðir og látnir Afleiðingar ísraelskrar loftárásar nærri sjúkrahúsi í Khan Yunis í suðurhluta Gaza þann í morgun. Að sögn borgaralegra varnarsveita í Gaza létust að minnsta kosti 29 manns og tugir særðust í árásum Ísraels sama dag. Mynd: Eyad BABA / AFP

minnsta kosti 29 manns létust í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza á miðvikudag, samkvæmt björgunaraðilum á svæðinu, á sama tíma og viðræður um lausn gísla héldu áfram í Katar.

minnsta kosti 25 manns féllu og tugir særðust“ í árás á Jabalia í norðurhluta Gaza, sagði talsmaður borgaralegra varnarsveita, Mahmud Bassal, í samtali við AFP. Hann bætti við fjórir hefðu einnig látist í árás á borgina Khan Yunis í suðurhluta Gaza.

Mohammad Awad, læknir á bráðadeild sjúkrahússins í norður-Gaza, sagði við AFP alvarlegur skortur hafi gert bráðadeildinni ókleift sinna þeim fjölda særðra sem barst eftir árásina á Jabalia.

Sjúkrahúsið ræður ekki við fjöldann. Það vantar rúm, lyf og tæki til skurðaðgerða og lækninga, sem þýðir margir særðir látast vegna skorts á meðferð,“ sagði hann.

Awad sagði einnig að „lík hinna látnu liggi í göngum sjúkrahússins þar sem líkhúsið er orðið yfirfullt. …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár