Minnst sjö kært meintan eltihrelli

Fleiri kær­ur hafa ver­ið lagð­ar fram hjá lög­reglu­embætt­inu á Suð­ur­nesj­um gegn Ír­isi Helgu Jónatans­dótt­ur, sem hef­ur ver­ið sök­uð um umsát­ur­seinelti. Á með­al kær­enda eru ólögráða ung­menni.

Minnst sjö kært meintan eltihrelli
Íris Helga Jónatansdóttir mætti í hlaðvarpið fullorðins hjá Brotkasti í lok mars þar sem hún greindi frá sinni hlið málsins. Þar neitaði hún að hafa beitt umsáturseinelti. Mynd: Brotkast

Að minnsta kosti sjö hafa kært konu í Reykjanesbæ, Írisi Helgu Jónatansdóttur, fyrir umsáturseinelti, síðan Heimildin fjallaði um málið í mars síðastliðnum. Af þessum sjö eru að minnsta kosti tvær kærur sem snúa að einstaklingum undir lögaldri sem segjast hafa orðið fyrir áreiti af hálfu konunnar í gegnum samfélagsmiðla. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið og segir í svari til Heimildarinnar að það sé ekki tímabært að tjá sig um málið að svo stöddu, en það séu fleiri mál til meðferðar og bíða útgáfu ákæru.

Garpur stígur fram

Það var í mars síðastliðnum sem dagskrárgerðarmaðurinn Garpur Ingason Elísabetarson steig fyrst fram í umfjöllun Vísis og sagði frá reynslu sinni af áreiti sem hafði þá staðið yfir í um ár. Hann hafði farið á stefnumót með Írisi Höllu og lauk samskiptum þeirra skömmu síðar. Garpi fóru þá að berast truflandi skilaboð og einkennilegt áreiti. Allt þetta stigmagnaðist hratt og svo fór að …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár