Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna

Mik­il óánægja er um allt land með aug­lýs­inga­her­ferð SFS. Að­eins stuðn­ings­fólk Sjálf­stæð­is­flokks eru að meiri­hluta and­víg frum­varpi um breyt­ingu á veiði­gjöld­um og ánægð með her­ferð­ina.

Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna
Úr auglýsingaherferð SFS Norskir fárfestar segjast í myndbandinu „elska Íslendinga“ en spyrja hvernig þeir borgi fyrir sjávarútveginn. Nýjasta myndbrotið birtist á Facebook-síðu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í fyrradag. Mynd: Facebook / SFS

Afgerandi meirihluti landsmanna er hlynntur breytingum á veiðigjöldum, sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa mótmælt í auglýsingaherferð að undanförnu. Þá er hreinn meirihluti landsmanna „mjög neikvæður“ gagnvart auglýsingunum.

Stuðningurinn við frumvarpið hefur aukist eftir auglýsingaherferð SFS.

Alls eru 50,5% landsmanna „mjög hlynnt“ frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum og 18,5% „fremur hlynnt,“ samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Tæp 10% eru „mjög andvíg“ en 8,2% „fremur andvíg“.

Samtals eru 18% landsmanna andvíg frumvarpinu, en 69% hlynnt í könnuninni nú, en í mars voru 4 prósentustigum fleiri andvíg frumvarpinu og 6 prósentustigum færri fylgjandi því. Umræðan og markaðsstarf SFS virðast því hafa haf öfug áhrif. Enn telja 28% sig þekkja frumvarpið illa, rúmlega þriðjungur þekkir það í meðallagi og 38% þekkja það vel.

Meiri stuðningurVeiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar nýtur meiri stuðnings í maí en í mars. Hér er spurt um afstöðu gagnvart frumvarpinu.

Tveir þriðju telja auglýsingar SFS „slæmar fyrir …

Kjósa
39
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Auðvitað! Jafnvel Sjálfstæðismenn eru farnir að átta sig á hvað nýfrjálshyggja þýðir.

    Við skulum þakka fyrir á meðan þessir arðræningjar sýna sitt rétta innræti, ræna heilu samfélögin lífsviðurværi sínu og það án þess að blikna. Fá einn EXIT leikarann til að auglýsa innræti sitt. Er hægt að vera heimskari🥴😳🤣🤣🤣
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár