Grimmur aprílmánuður Trumps hins síðari

Evr­ópsk­ir emb­ætt­is­menn safn­ast sam­an í vik­unni í höf­uð­borg Banda­ríkj­anna þar sem þeir leita leiða til að kom­ast út úr því sem orð­in er versta krísa heimsvið­skipt­anna í heila öld.

Grimmur aprílmánuður Trumps hins síðari
Óvissa Fjárfestar virðast ekki treysta Trump forseta til að endurreisa amerískan iðnað. Mynd: AFP

Það verða liðnir hundrað dagar frá því Trump komst aftur til valda í vikunni. Kannski munu þeir duga til að koma í gegn breytingum á efnahagsskipan heimsins sem rætt hefur verið um reglulega á öllum þessum fyrsta ársfjórðungi aldarinnar. 

Fyrst fór að bera á því breytingatali eftir að tæknibólan sprakk árið 2001. Sérstaklega var síðan búist við algerum efnahagslegum umbreytingum eftir alþjóðlegu fjármálakrísuna árið 2008. Raunar hefði verið réttara að kalla hana Norður-Atlantshafskrísuna eins og Adam Tooze sagnfræðiprófessor benti á í bók sinni um hrunið (Crashed – How a Decade of Financial Crises Changed the World) sem kom út árið 2018. Þær umbreytingar létu þó á sér standa, á yfirborðinu, þó að pípulagnir alþjóðlega fjármálakerfisins hefðu verið lagfærðar og breytt í vissum grundvallarþáttum. 

Heimsfaraldurinn 2020 sneri svo á haus hugmyndinni um hver kraftur ríkisins getur verið við að bjarga hagkerfinu. Eftir að við höfðum lært hvernig seðlabankarnir björguðu fjármálakerfinu 2008. …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár