Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Orku­veit­an seg­ir að þótt bók­fært virði Car­bfix sé ekk­ert þýði það ekki að fé­lag­ið sé „gjald­þrota eða án verð­mæt­is“. Reikn­ings­skil­in end­ur­spegli ekki fram­tíð­ar­verð­mæti. „Orku­veit­an er sann­færð um að raun­veru­leg verð­mæta­sköp­un fé­lags­ins muni koma fram með tím­an­um.“

Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Í skriflegu svari Orkuveitunnar til Heimildarinnar segir að bókfært virði Carbfix hafi verið fært niður í núll, þar sem eigið fé Carbfix hafi verið neikvætt um áramót. „Þetta þýðir hins vegar ekki að félagið sé gjaldþrota eða án verðmætis,“ segir í svarinu. Þar er rakið að reikningsskilin byggi á afskrifuðu kostnaðarverði en ekki gangvirðismati og taki ekki mið af markaðsvirði né framtíðarverðmætasköpun. „Orkuveitan er sannfærð um að raunveruleg verðmætasköpun félagsins muni koma fram með tímanum.“

Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar segir að Carbfix starfi á nýjum og óþroskuðum markaði. Uppbygging fyrirtækisins krefjist þolinmæði og langtímasýnar. Félagið njóti áframhaldandi stuðnings í gegnum lánalínu frá Orkuveitunni, sem tryggi Carbfix nægilegt lausafé til rekstrar á meðan unnið sé að næstu skrefum í þróun og fjármögnun.

„Þegar horft er á stöðu Carbfix í samhengi við samstæðu Orkuveitunnar er ljóst að virði þess sem félagið hefur þegar skapað – hvort …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GHG
    Gunnar Hjalti Guðmundssson skrifaði
    Carbfix er eitt stærsta afrek íslenskra vísindamanna í umhverfismálum.
    Með hreinsun og niðurdælingu náðist að hreinsa brennisteinsvetni úr andrúmsloftinu í Reykjavík. Kolefnisbindingin var svo bónus.
    Mér finnst þessi umfjöllun Heimildarinnar leiðindatuð sem á engan rétt á sér.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Einmitt. Carbfix var líka bara stofnað sem góðgerðamála og til þjónustu sem mannúðarsamtök vegna mengunar. Þetta er ekki ágóða drifið hlutafélag sem byggist á viðskiptum fjárfestanna. Bara alls ekki. Nei. 😂🤣🤪🤓
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár