Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann

Ír­is Helga Jónatans­dótt­ir hef­ur ver­ið boð­ið að gang­ast und­ir nálg­un­ar­bann gagn­vart ein­um manni. Vin­ur henn­ar var hand­tek­inn grun­að­ur um að hafa tek­ið þátt í umsát­ur­seinelti. Gögn benda til þess að hann hafi ver­ið blekkt­ur.

Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið kærð fyrir að áreita þrjá menn. Vinur hennar var handtekinn fyrir að taka þátt í umsáturseineltinu, en sá trúði því að hún væri ofsótt af einum þolandanum í málinu.

Íris Helga Jónatansdóttir, sem hefur verið kærð af þremur mönnum fyrir umsáturseinelti, var boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart Garpi Ingasyni Elísabetarsyni á þriðjudag. Tilboðið var lagt fram áður en hún fór í viðtal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins. Í viðtalinu neitaði hún alfarið að hafa nokkurn tímann átt í samneyti við Garp og tók fyrir að nokkur hefði kært hana til lögreglu fyrir umsáturseinelti. 

Um er að ræða mildara nálgunarbann, eða svokallaða Selfoss-leið. Helsti munurinn er sá að það eru engin viðurlög við því að brjóta nálgunarbannið, en auðveldar á móti brotaþola að fá hefðbundið nálgunarbann samþykkt af dómara sé það fyrra brotið. Eins og fyrr segir, er beðið eftir að hún undirriti plaggið.

Vinur handtekinn

Lögreglan hefur mál Írisar til rannsóknar. Þá hefur Heimildin upplýsingar um að einn maður hafi verið handtekinn í febrúar á síðasta ári …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár