Ásthildur Lóa í leyfi frá þingstörfum

Vara­mað­ur hef­ur ver­ið kall­að­ur inn á Al­þingi til að taka sæti Ásthild­ar Lóu Þórs­dótt­ur sem sagði ný­ver­ið af sér embætti barna­mála­ráð­herra. Þetta var til­kynnt í upp­hafi þing­fund­ar í dag.

Ásthildur Lóa í leyfi frá þingstörfum

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, sem sagði af sér embætti mennta- og barnamálaráðherra fyrir helgi, mun „ekki geta sinnt þingstörfum á næstunni.“ Þetta kom fram í máli forseta þingsins, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, við setningu þingfundar í dag. Sæti Ásthildar

tekur fyrsti varamaður á lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi, Elín Íris Fanndal. 

Ásthild­ur Lóa til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra á fimmtudag, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. 

Guðmundir Ingi ræddi við fjölmiðla að loknum ríkisráðsfundi í gær þar sem hann tók við embætti af Ásthildi Lóu.

Guðmundur Ingi Kristinsson tók formlega við embætti sem mennta- og barnamálaráðherra á ríkisráðsfundi á Besstastöðum í gær, sunnudag, eftir afsögn Ásthildar Lóu. Hún mætti á Bessastaði í gær, en formlega var hún enn ráðherra þar til á ríkisráðsfundinum, en ræddi ekki við fjölmiðla og fór bakdyramegin.

Á þingfundinum í dag var einnig tilkynnt um breytingar af hálfu Flokks fólksins í nefndum. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir tekur sæti sem aðalmaður í velferðarnefnd í stað Guðmundar Inga, og Sigurjón Þórðarson tekur sæti hans sem aðalmaður í Íslandsdeild Norðurlandaráðs.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Eg er að velta fyrir mér þeirri illgirni sem margir stjórnarandstæðinga sýna í garð þessarra konu, Ásthildi Lóu. Ég er undrandi á að svona mikið af þannig fólki sé í þessum flokkum, aðallega í Sjálftökuflokknum og Miðflokknum. Ég er hræddur um að þessir flokkar muni tapa fylgi á þessum hamagangi. Mér sýnist Ásthildi hafa allt til að verða góður ráðherra í sínum ráðuneyti og jafnvel meira en margir aðrir fyrrverandi ráðherra. Það sem skeði fyrir 36 árum hefur engin áhrif á hennar getu til að vera ráðherra. Er ekki aðalmálið að hafa getum og vilja til að sinna starfi sínum vel en ekki eitthvað sem skeði fyrir löngu síðan ? Verið að að reyna að nýta þetta til að koma höggi á nýju stjórnina. Það eina rétta fyrir stjórnarliðið er að standa með með sínum félaga og ekki láta stjórnarandstæðinga vaða yfir sig sem mér virðist vera í gangi núna.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu