Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu

For­stjóri Ný­sköp­un­ar­sjóðs Kríu ger­ir sér ekki grein fyr­ir því hvernig rík­ið ætl­ar að ná 9,7 millj­arða hag­ræð­ingu með því að leggja nið­ur sjóð­inn. Þá tel­ur hún það ekki vita á gott að setja eign­ir sjóðs­ins á bruna­út­sölu.

Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Hagræðingar kynntar Kristrún Frostadóttir tilkynnti um hagræðingartillögurnar ásamt starfshópi fyrr í vikunni. Mynd: Golli

„Við klórum okkur í hausnum yfir þessu,“ segir forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu (NSK), Hrönn Greipsdóttir, sem starfshópur forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri leggur til að verði lagður niður. Starfshópurinn kynnti sextíu hagræðingartillögur á fundi hópsins í forsætisráðuneytinu á þriðjudag og var markmiðið að hagræða um 71 milljarð á fimm árum. Alls fór hópurinn í gegnum tíu þúsund tillögur á óvenju skömmum tíma, eða á rúmum mánuði. 

48 milljarða sparnaður

Þrjár tillögur eru mest afgerandi af þeim sem hafa verið kostnaðarmetnar og samanlagður sparnaður þeirra er rétt undir 70 prósentum af heildarupphæðinni. Það er sparnaður í opinberum innkaupum um 2 prósent, sem á að spara skattgreiðendum 30 milljarða á fimm árum. Átta milljarðar eiga að sparast með fagráði um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Og næststærsta sparnaðartillagan er að leggja niður Nýsköpunarsjóðinn Kríu sem á að spara um tíu milljarða á umræddu tímabili.

„Það gagnast augljóslega engum að setja eignir á brunaútsölu
Hrönn Greipsdóttir …
Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár