Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu

For­stjóri Ný­sköp­un­ar­sjóðs Kríu ger­ir sér ekki grein fyr­ir því hvernig rík­ið ætl­ar að ná 9,7 millj­arða hag­ræð­ingu með því að leggja nið­ur sjóð­inn. Þá tel­ur hún það ekki vita á gott að setja eign­ir sjóðs­ins á bruna­út­sölu.

Forstjóri klórar sér í höfðinu vegna hagræðingartillögu
Hagræðingar kynntar Kristrún Frostadóttir tilkynnti um hagræðingartillögurnar ásamt starfshópi fyrr í vikunni. Mynd: Golli

„Við klórum okkur í hausnum yfir þessu,“ segir forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu (NSK), Hrönn Greipsdóttir, sem starfshópur forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri leggur til að verði lagður niður. Starfshópurinn kynnti sextíu hagræðingartillögur á fundi hópsins í forsætisráðuneytinu á þriðjudag og var markmiðið að hagræða um 71 milljarð á fimm árum. Alls fór hópurinn í gegnum tíu þúsund tillögur á óvenju skömmum tíma, eða á rúmum mánuði. 

48 milljarða sparnaður

Þrjár tillögur eru mest afgerandi af þeim sem hafa verið kostnaðarmetnar og samanlagður sparnaður þeirra er rétt undir 70 prósentum af heildarupphæðinni. Það er sparnaður í opinberum innkaupum um 2 prósent, sem á að spara skattgreiðendum 30 milljarða á fimm árum. Átta milljarðar eiga að sparast með fagráði um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu. Og næststærsta sparnaðartillagan er að leggja niður Nýsköpunarsjóðinn Kríu sem á að spara um tíu milljarða á umræddu tímabili.

„Það gagnast augljóslega engum að setja eignir á brunaútsölu
Hrönn Greipsdóttir …
Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu