Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða

Var­fær­ið mat á kostn­aði við beina los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda í starf­semi Icelanda­ir nem­ur níu millj­örð­um króna. Sam­fé­lags­leg­ur kostn­að­ur, áætl­að­ur kostn­að­ur við að bæta tjón­ið sem los­un­in veld­ur, er marg­falt hærri.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða
Aukin umsvif Það hafa aldrei fleiri farþegar flogið með Icelandair og á síðasta ári. Mengunin af starfsemi félagsins jókst á milli áranna 2023 og 2024. Mynd: Golli

Kostnaður vegna beinnar losunar Icelandair á síðasta ári af koltvísýringi, CO2, er metinn á bilinu 9 til 18 milljarðar króna, miðað við forsendur sem Alþjóðabankinn leggur til við útreikning á svokölluðu skuggavirði kolefnis. Það eru þau viðmið sem íslensk stjórnvöld lögðu til grundvallar þegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands var fengin til að reikna kostnað og ábata við loftslagsaðgerðir Íslands. Mat á skuggavirði kolefnis er því ekki úr lausu lofti gripin. 

Menga meira nú en síðast

Bein losun Icelandair vegna starfsemi fyrirtækisins nam 1.167.660 tonnum af kolefni, samkvæmt ársreikningi sem birtist nýverið. Það er aukning upp á 53.363 tonn CO2 eða 4,8 prósent á milli ára. Það er þrátt fyrir að félagið hafi tekið í notkun sparneytnari flugvélar en áður voru í notkun en töluverð þróun hefur verið í átt að því að draga úr losun flugvéla. Aftur á móti hefur flugferðum fjölgað mikið …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Veit ekki með þessa útreikninga en jafnvel þó útkoman væri bara 25% af þessum kostnaði mætti til mikils vinna að þoturnar væru knúnar af vetni. Það væri hægt að framleiða það innanlands. Er kannski hægt að binda vetni í einhverri olíu til að nota sem orkugjafa þar til þotuhreyflar fást sem nota hreint vetni?
    0
  • Birgit Braun skrifaði
    Vantar ekki lokasetningu? Hvernig getum við komið úr þessari klipu að efnahagslifið okkar byggist á ferðaþjónustuna...en sem meira hagnaður = gestir sem meira mengun= skaði og kostnaðir sem við ? borgum fyrir ? í hvaða mynt?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu