Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða

Var­fær­ið mat á kostn­aði við beina los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda í starf­semi Icelanda­ir nem­ur níu millj­örð­um króna. Sam­fé­lags­leg­ur kostn­að­ur, áætl­að­ur kostn­að­ur við að bæta tjón­ið sem los­un­in veld­ur, er marg­falt hærri.

Kostnaður við mengun Icelandair metinn á allt að átján milljarða
Aukin umsvif Það hafa aldrei fleiri farþegar flogið með Icelandair og á síðasta ári. Mengunin af starfsemi félagsins jókst á milli áranna 2023 og 2024. Mynd: Golli

Kostnaður vegna beinnar losunar Icelandair á síðasta ári af koltvísýringi, CO2, er metinn á bilinu 9 til 18 milljarðar króna, miðað við forsendur sem Alþjóðabankinn leggur til við útreikning á svokölluðu skuggavirði kolefnis. Það eru þau viðmið sem íslensk stjórnvöld lögðu til grundvallar þegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands var fengin til að reikna kostnað og ábata við loftslagsaðgerðir Íslands. Mat á skuggavirði kolefnis er því ekki úr lausu lofti gripin. 

Menga meira nú en síðast

Bein losun Icelandair vegna starfsemi fyrirtækisins nam 1.167.660 tonnum af kolefni, samkvæmt ársreikningi sem birtist nýverið. Það er aukning upp á 53.363 tonn CO2 eða 4,8 prósent á milli ára. Það er þrátt fyrir að félagið hafi tekið í notkun sparneytnari flugvélar en áður voru í notkun en töluverð þróun hefur verið í átt að því að draga úr losun flugvéla. Aftur á móti hefur flugferðum fjölgað mikið …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Veit ekki með þessa útreikninga en jafnvel þó útkoman væri bara 25% af þessum kostnaði mætti til mikils vinna að þoturnar væru knúnar af vetni. Það væri hægt að framleiða það innanlands. Er kannski hægt að binda vetni í einhverri olíu til að nota sem orkugjafa þar til þotuhreyflar fást sem nota hreint vetni?
    0
  • Birgit Braun skrifaði
    Vantar ekki lokasetningu? Hvernig getum við komið úr þessari klipu að efnahagslifið okkar byggist á ferðaþjónustuna...en sem meira hagnaður = gestir sem meira mengun= skaði og kostnaðir sem við ? borgum fyrir ? í hvaða mynt?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár