Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 28. febrúar 2025: Hver er þessi ungi afreksmaður? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 28. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 28. febrúar 2025: Hver er þessi ungi afreksmaður? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Árið 2000 birtist í Morgunblaðinu þessi mynd af 16 ára pilti sem nú hefur lengi verið einn helsti afreksmaður þjóðarinnar á sínu sviði. Hver er hann?
Önnur myndaspurning:Af hvaða tegund er þessi góðlegi hvolpur?

 Almennar spurningar: 

  1. Hvaða hljómsveit flutti lagið Girls & Boys?
  2. En í hvaða íslenskum kaupstað var hljómsveitin Hljómar upprunnin?
  3. Um hvaða land rennur Gulafljót?
  4. Hvaða ár byrjaði bláa lónið í Svartsengi að myndast vegna starfsemi hitaveitu á staðnum? Var það 1956, 1966, 1976, 1986 eða 1996?
  5. Hvað köllum við H₂O?
  6. Á árunum 1970–90 var til hér fjöldi banka sem eru nú horfnir: Alþýðubankinn, Búnaðarbankinn, Iðnaðarbankinn, Peningabankinn, Samvinnubankinn og Útvegsbankinn. Einn þessara banka er þó tilbúningur. Hver þeirra var ekki til?
  7. Í hvaða landi heitir höfuðborgin (enn þá) Djakarta?
  8. Hvað heitir oddviti Pírata í nýjum meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur?
  9. En oddviti Vinstri grænna?
  10. Hvaða unga breska söngkona hefur gefið stóru plöturnar Future Nostalgia og Radical Optimism á síðustu árum?
  11. Frá hvaða landi er sú söngkona ættuð?
  12. Hver hefur setið á bekk við Tjörnina í Reykjavík síðan 2010 og mun sitja þar a.m.k. næstu áratugina?
  13. Og að síðustu: Þrjár spurningar í tilefni af hlaupársdegi sem verður EKKI á morgun. Á hlaupársdegi árið 1984 tilkynnti forsætisráðherra í víðlendu vestrænu landi að hann ætlaði að segja af sér. Svo vill til að nýlega tilkynnti sonur hans að hann ætlaði að leggja niður sama starf. Hvað er nafn þeirra feðga?
  14. Á hlaupársdegi 1988 var erkibiskup í Suður-Afríku handtekinn vegna andstöðu sinnar við apartheid-stefnuna. Hvað hét biskup?
  15. Á hlaupársdegi mun Úsbekinn Abdulkodir Khusanov halda upp á 21 árs afmælið sitt. Hann er varnarmaður í fótbolta og gekk nýlega til liðs við eitt frægasta fótboltalið heimsins, þótt í bili gangi því upp og ofan. Og liðið er ... hvað?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari. Á seinni myndinn er hvolpur af Rottweiler-kyni.
Svör við almennum spurningum:
1.  Blur.  —  2.  Keflavík. Reykjanesbær var ekki til þá.  —  3.  Kína.  —  4.  1976.  —  5.  Vatn.  —  6.  Peningabankinn.  —  7.  Indónesíu.  —  8.  Dóra Björt.  —  9.  Líf Magneudóttir.  —  10.  Dua Lipa.  —  11.  Albaníu.  —  12.  Tómas Guðmundsson.  —  13.   Trudeau (forsætisráðherrar Kanada).  —  14.  Tutu.  —  15.  Manchester City.

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár