Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Stóra gallabuxnamálinu hvergi lokið

Þing­mað­ur Við­reisn­ar, Jón Gn­arr, komst í hann krapp­an þeg­ar hann mætti til vinnu í blá­um galla­bux­um.

Stóra gallabuxnamálinu hvergi lokið
Ullarjakkaföt Jón Gnarr mætti í glæsilegum ullarjakkafötum í þingsal á fimmtudag eftir harða orrustu um bláar gallabuxur. Mynd: Golli

„Nú er ég í jakkafötum, ullarjakkafötunum,“ svarar Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, spurður hvernig hann sé klæddur nokkrum mínútum áður en þingfundur hófst á fimmtudagsmorgni. Jón Gnarr komst í hann krappan á Alþingi á dögunum þegar hann mætti til vinnu í bláum gallabuxum og olli nokkru uppnámi á meðal þingmanna, auk þess sem honum var meinaður aðgangur að salnum. Bryndís Haraldsdóttir, fyrsti varaforseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kom ábendingu til þingflokksformanns Viðreisnar um klæðaburð Jóns, sem virðist hafa verið á skjön við hugmyndir þingmannsins um klæðaburð í salnum.

Klæðaburður í þingsal hefur lengi verið þrætuefni. Síðast var tekist á um bindisnotkun, þá þegar þingmaður Pírata, Björn Leví Björnsson, sást bindislaus í stól þingforseta. Hann gekk nokkuð lengra, og sást ítrekað skólaus, samþingmönnum til nokkurrar armæðu. 

Verkamenn og kúrekar

Elín Hirst, þingkona Sjálfstæðisflokksins, baðst afsökunar árið 2013 þegar hún kom til vinnu í bláum gallabuxum. Þá sá hún sig tilneydda til þess …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RE
    Regína Eiríksdóttir skrifaði
    Jújú fáránlegar fatahefðir á þingi. En að eyða öllu þessu púðri í persónulega “hefnd” meðan alvarlegir málaflokkar bíða. Þetta er óþarfa nagli til að nudda sér á Jón Gnarr
    0
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    A sumum golfvöllum landsins (t.d. Oddi , Urriðavelli) þykir það ekki í lagi að vera í gallabuxum. Þeir eru sem sagt vandaðir að virðingu sinni en Alþingi. Ef þessi regla er aflögð þar látið mig vita.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár