Líkaminn segir okkur hvernig okkur líður

El­ín Vig­dís Guð­munds­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og jóga­kenn­ari, seg­ir að hug­leiðsla og önd­un­aræf­ing­ar séu ómet­an­leg tæki til að tak­ast á við streitu og jóga sé góð for­vörn gegn ýms­um lífs­stíl­stengd­um kvill­um.

Líkaminn segir okkur hvernig okkur líður
Finnur betur fyrir sér Jóga og hugleiðsla hjálpaði Elínu að ná betri tengingu við líðan sína og líkama. Mynd: Golli

Elín Vigdís Guðmundsdóttir, lögfræðingur, jógakennari og formaður samtakanna SÁTT – samtaka um átraskanir og tengdar raskanir, segir að jóga og hugleiðsla hafi hjálpað henni að læra á líðan sína og að hlusta á líkamann. Hún segir að hugleiðsla og öndunaræfingar af ýmsum toga séu ómetanlegar í hraða og streitu nútímans og að iðkun jóga geti verið forvörn gegn ýmsum lífsstílstengdum kvillum og veikindum. 

Jóga hjálpar fólki til að losa streitu og getur aukið almenna vellíðan. Elín talar um að hún byrji oft jógatímana sína á því að láta iðkendur „skanna“ líkamann. Oft hvílir spenna eða streita á ákveðnum stöðum í líkamanum án þess að við séum meðvituð um það. Með því að koma auga á það, getum við slakað á og fundið til dæmis kvíðahnút í maga, ótta, vöðvabólgu í öxlum eða stífni í mjöðmum. Allt þetta hjálpar okkur að mæta okkur þar sem við erum hverju sinni. Elín hefur …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár