Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir kynnti nýtt merki, inn­blás­ið af fálk­an­um í merki Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þeg­ar hún bauð sig fram til for­manns um helg­ina. Graf­ísk­ur hönn­uð­ur seg­ir merki for­manns­efn­is­ins benda til þess að ver­ið sé að boða nýja tíma og breyt­ing­ar í flokkn­um.

Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu
Formannsefni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um formannsframboð sitt á sunnudag og afhjúpaði nýtt merki sitt. Mynd: Facebook

Á sunnudaginn í síðustu viku steig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á svið í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Þar talaði hún fyrir stórum hópi fólks og tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins.

Fyrir utan Áslaugu hefur aðeins einn sóst opinberlega eftir embættinu, listamaðurinn Snorri Ásmundsson. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur tilkynnt að hún muni ekki sækjast eftir því að verða arftaki Bjarna Benediktssonar, sem hefur verið formaður frá árinu 2009.

Á ekki að koma í stað fálkans

Svona lítur fálkamerki Sjálfstæðisflokksins út.

Nokkra athygli vakti nýtt merki Áslaugar Örnu sem kynnt var á fundinum. Það er innblásið af fálkanum sem prýðir merki Sjálfstæðisflokksins og var hannað fyrir þessa tilteknu kosningabaráttu. Samkvæmt framboði Áslaugar Örnu var merkið unnið í samstarfi nokkurra aðila. 

Merki Áslaugar Örnu, innblásið af fálkanum.

Þegar hún var spurð út í merkið á sunnudaginn sagði Áslaug Arna í samtali við fréttastofu Vísis og Stöðvar 2 að merkið væri ekki …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár