Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir kynnti nýtt merki, inn­blás­ið af fálk­an­um í merki Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þeg­ar hún bauð sig fram til for­manns um helg­ina. Graf­ísk­ur hönn­uð­ur seg­ir merki for­manns­efn­is­ins benda til þess að ver­ið sé að boða nýja tíma og breyt­ing­ar í flokkn­um.

Yfirlýsing fólgin í nýju merki Áslaugar Örnu
Formannsefni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tilkynnti um formannsframboð sitt á sunnudag og afhjúpaði nýtt merki sitt. Mynd: Facebook

Á sunnudaginn í síðustu viku steig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir á svið í Sjálfstæðissalnum við Austurvöll. Þar talaði hún fyrir stórum hópi fólks og tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins.

Fyrir utan Áslaugu hefur aðeins einn sóst opinberlega eftir embættinu, listamaðurinn Snorri Ásmundsson. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur tilkynnt að hún muni ekki sækjast eftir því að verða arftaki Bjarna Benediktssonar, sem hefur verið formaður frá árinu 2009.

Á ekki að koma í stað fálkans

Svona lítur fálkamerki Sjálfstæðisflokksins út.

Nokkra athygli vakti nýtt merki Áslaugar Örnu sem kynnt var á fundinum. Það er innblásið af fálkanum sem prýðir merki Sjálfstæðisflokksins og var hannað fyrir þessa tilteknu kosningabaráttu. Samkvæmt framboði Áslaugar Örnu var merkið unnið í samstarfi nokkurra aðila. 

Merki Áslaugar Örnu, innblásið af fálkanum.

Þegar hún var spurð út í merkið á sunnudaginn sagði Áslaug Arna í samtali við fréttastofu Vísis og Stöðvar 2 að merkið væri ekki …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár