Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son rýn­ir í verk­ið Lýð­ræði í mót­un eft­ir Hrafn­kel Lárus­son sem bygg­ir hana á doktors­rit­gerð sinni frá ár­inu 2021 við Há­skóla Ís­lands. Far­ið er yf­ir for­send­ur lýð­ræð­is­þró­un­ar ára­tug­ina frá því Ís­lend­ing­ar fengu stjórn­ar­skrá, af­henta af Dana­kon­ungi gerða upp úr þeirri dönsku, ár­ið 1874. Rann­sókn­ar­tíma­bil­inu lýk­ur þeg­ar ný kosn­inga­lög taka gildi ár­ið 1915.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
Minnisvarði um Kristján IX Danakonung frá árinu 1915 við Stjórnarráðshúsið í Reykjvík. Styttan sýnir konung afhenda Íslendingum stjórnarskrána. Mynd: nams.is
Bók

Lýð­ræði í mót­un

Höfundur Hrafnkell Lárusson
Sögufélag
399 blaðsíður
Gefðu umsögn

Hvernig mótast lýðræðið í landi sem er að öðlast sjálfstjórn? Áður en það verður fullvalda og síðar sjálfstætt lýðveldi? Þetta eru áleitnar spurningar – bæði til að skilja forsendur þess að við sjálf urðum sjálfstæð þjóð og til að átta okkur á stöðu okkar í heiminum.

Sagan er gagnleg til að reyna að skilja hvernig tekist hefur til. Það verður enn brýnna nú þegar næstum fimmtungur íbúa, er fæddur annars staðar, fær ekki að kjósa fulltrúa til Alþingis. Þá virðist framkvæmd kosninga og meðferð atkvæðaseðla ítrekað setja upphaf Alþingis í uppnám. Auk þess sem stofnun, rekstur og þrot stjórnmálaflokka eru í deiglunni. Lýðræðið er í stöðugri endurmótun.

Lýðræðislegt og sögulegt samhengi

Bregðum okkur aftur um 150 ár. Hrafnkell Lárusson, höfundur bókarinnar Lýðræði í mótun, byggir hana á doktorsritgerð sinni frá árinu 2021 í sagnfræði við Háskóla Íslands, en bókin …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár