Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son rýn­ir í verk­ið Lýð­ræði í mót­un eft­ir Hrafn­kel Lárus­son sem bygg­ir hana á doktors­rit­gerð sinni frá ár­inu 2021 við Há­skóla Ís­lands. Far­ið er yf­ir for­send­ur lýð­ræð­is­þró­un­ar ára­tug­ina frá því Ís­lend­ing­ar fengu stjórn­ar­skrá, af­henta af Dana­kon­ungi gerða upp úr þeirri dönsku, ár­ið 1874. Rann­sókn­ar­tíma­bil­inu lýk­ur þeg­ar ný kosn­inga­lög taka gildi ár­ið 1915.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
Minnisvarði um Kristján IX Danakonung frá árinu 1915 við Stjórnarráðshúsið í Reykjvík. Styttan sýnir konung afhenda Íslendingum stjórnarskrána. Mynd: nams.is
Bók

Lýð­ræði í mót­un

Höfundur Hrafnkell Lárusson
Sögufélag
399 blaðsíður
Gefðu umsögn

Hvernig mótast lýðræðið í landi sem er að öðlast sjálfstjórn? Áður en það verður fullvalda og síðar sjálfstætt lýðveldi? Þetta eru áleitnar spurningar – bæði til að skilja forsendur þess að við sjálf urðum sjálfstæð þjóð og til að átta okkur á stöðu okkar í heiminum.

Sagan er gagnleg til að reyna að skilja hvernig tekist hefur til. Það verður enn brýnna nú þegar næstum fimmtungur íbúa, er fæddur annars staðar, fær ekki að kjósa fulltrúa til Alþingis. Þá virðist framkvæmd kosninga og meðferð atkvæðaseðla ítrekað setja upphaf Alþingis í uppnám. Auk þess sem stofnun, rekstur og þrot stjórnmálaflokka eru í deiglunni. Lýðræðið er í stöðugri endurmótun.

Lýðræðislegt og sögulegt samhengi

Bregðum okkur aftur um 150 ár. Hrafnkell Lárusson, höfundur bókarinnar Lýðræði í mótun, byggir hana á doktorsritgerð sinni frá árinu 2021 í sagnfræði við Háskóla Íslands, en bókin …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár