Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son rýn­ir í verk­ið Lýð­ræði í mót­un eft­ir Hrafn­kel Lárus­son sem bygg­ir hana á doktors­rit­gerð sinni frá ár­inu 2021 við Há­skóla Ís­lands. Far­ið er yf­ir for­send­ur lýð­ræð­is­þró­un­ar ára­tug­ina frá því Ís­lend­ing­ar fengu stjórn­ar­skrá, af­henta af Dana­kon­ungi gerða upp úr þeirri dönsku, ár­ið 1874. Rann­sókn­ar­tíma­bil­inu lýk­ur þeg­ar ný kosn­inga­lög taka gildi ár­ið 1915.

Áhrif almennings á þróun stjórnmála og samfélags
Minnisvarði um Kristján IX Danakonung frá árinu 1915 við Stjórnarráðshúsið í Reykjvík. Styttan sýnir konung afhenda Íslendingum stjórnarskrána. Mynd: nams.is
Bók

Lýð­ræði í mót­un

Höfundur Hrafnkell Lárusson
Sögufélag
399 blaðsíður
Gefðu umsögn

Hvernig mótast lýðræðið í landi sem er að öðlast sjálfstjórn? Áður en það verður fullvalda og síðar sjálfstætt lýðveldi? Þetta eru áleitnar spurningar – bæði til að skilja forsendur þess að við sjálf urðum sjálfstæð þjóð og til að átta okkur á stöðu okkar í heiminum.

Sagan er gagnleg til að reyna að skilja hvernig tekist hefur til. Það verður enn brýnna nú þegar næstum fimmtungur íbúa, er fæddur annars staðar, fær ekki að kjósa fulltrúa til Alþingis. Þá virðist framkvæmd kosninga og meðferð atkvæðaseðla ítrekað setja upphaf Alþingis í uppnám. Auk þess sem stofnun, rekstur og þrot stjórnmálaflokka eru í deiglunni. Lýðræðið er í stöðugri endurmótun.

Lýðræðislegt og sögulegt samhengi

Bregðum okkur aftur um 150 ár. Hrafnkell Lárusson, höfundur bókarinnar Lýðræði í mótun, byggir hana á doktorsritgerð sinni frá árinu 2021 í sagnfræði við Háskóla Íslands, en bókin …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár