Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Birkir tapaði fyrir ríkinu í Strassborg

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu hafn­aði öll­um kæru­lið­um Birk­is Krist­ins­son­ar vegna máls­með­ferð­ar fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Birk­ir var dæmd­ur til fang­elsis­vist­ar í Hæsta­rétt­ið ár­ið 2015 vegna við­skipta Glitn­is en hann var starfs­mað­ur einka­banka­þjón­ustu hans. MDE taldi ís­lenska rík­ið hins veg­ar hafa brot­ið gegn rétti Jó­hann­es­ar Bald­urs­son­ar til rétt­látr­ar máls­með­ferð­ar.

Birkir tapaði fyrir ríkinu í Strassborg

Birkir Kristinsson, fyrrverandi starfsmaður einkabankaþjónustu Glitnis, tapaði máli sínu gegn Íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Dómur í máli Birkis og Jóhannesar Baldurssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Glitnis var kveðinn upp í Strassborg í morgun. Dómurinn dæmdi Jóhannesi í vil í einum kærulið en sýknaði ríkið í öðrum kæruliðum hans.

Birkir og Jóhannes voru dæmdir til fangelsisrefsingar í Hæstarétti árið 2015 vegna viðskipta bankans við BK-44 ehf. Lánaði bankinn félaginu 3,8 milljarða króna í nóvember 2007 en lánið var nýtt til kaupa á hlutafé í bankanum.

Í dómi Hæstaréttar er þess sérstaklega getið að bankinn hafi tapað stórkostlega á þessum viðskiptum, með tilheyrandi tjóni fyrir íslenskan almenning. Fjórir hlutu dóma í málinu fyrir markaðsmisnotkun, umboðssvik og brot á lögum um ársreikninga. Jóhannes var dæmdur fyrir umboðssvik og hlaut þriggja ára fangelsisvist og Birkir var dæmdur fyrir hlutdeildarbrot auk brota á lögum um ársreikninga og var dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hæstiréttur mildaði refsingu …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    ábyrgir á það að vera... rukka er ekki misritun.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Og ef bankinn hefði ekki "hrunið" hvað þá ? Í dag er öldin önnur við seljum völdum vanhæfum aðilum bankahluta og enginn fær á baukinn. Telst ekki með þegar bankastjórara eru gerðir ábygir, fá tugmilljóna kveðjupakka og beðnir um að fara og hætta að rukka bátnum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár