Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu

Embætt­i­staka Don­alds Trumps vek­ur upp spurn­ing­ar sem við Ís­lend­ing­ar þurf­um að hugsa alla leið, með­al ann­ars í ljósi yf­ir­lýs­inga hans gagn­vart Græn­landi og Kan­ada, seg­ir Frið­jón R. Frið­jóns­son borg­ar­full­trúi. Hann kveðst einnig hafa „óþæg­inda­til­finn­ingu“ gagn­vart því að vellauð­ug­ir tækni­brós­ar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með fram­kvæmda­vald­ið í lang­vold­ug­asta ríki heims.

Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
Forseti Donald Trump er snúinn aftur. Hér er hann á forsetaskrifstofunni í Hvíta húsinu eftir embættistökuna í gær, að ræða við fjölmiðla og undirrita fjölda tilskipana um breytta stefnu Bandaríkjanna í ýmsum málaflokkum. Mynd: AFP

Donald Trump tók á ný við embætti Bandaríkjaforseta í gær, við athöfn sem var frábrugðin flestum innsetningarathöfnum í seinni tíð, en hún var haldin innandyra vegna kuldakasts sem geisar á austurströnd Bandaríkjanna. Þetta er í fyrsta sinn síðan Ronald Reagan var settur í embætti í janúar árið 1985 sem gripið hefur verið til þessa ráðs. 

Trump hefur gripið athyglina undanfarnar vikur með ýmsum yfirlýsingum, um Kanada og Grænland meðal annars. Hann var búinn að boða mikinn fjölda forsetatilskipanna strax á fyrsta degi í embætti og hefur ekki setið aðgerðalaus.

Til dæmis eru Bandaríkin þegar búin að draga sig frá Parísarsamkomulaginu og út úr Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni. Um 1.500 stuðningsmenn Trumps sem réðust að bandaríska þinghúsinu 6. janúar 2021 hafa svo verið náðaðir og sumir þeirra eru þegar lausir úr fangelsi.

Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks bjó um hríð í Bandaríkjunum og fylgist vel með þróun stjórnmála vestanhafs. Hann býst við því …

Kjósa
61
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.
Ríkisstjórnin fundar um Grænland: „Umbrotatímar í alþjóðapólitík“
ÚttektBandaríki Trumps

Rík­is­stjórn­in fund­ar um Græn­land: „Um­brota­tím­ar í al­þjóðapóli­tík“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir verstu mögu­legu nið­ur­stöð­una fyr­ir Ís­land i Græn­lands­mál­inu að klemm­ast á milli Evr­ópu og Banda­ríkj­anna. Þá yrð­um við ein á báti. Sam­starf Banda­ríkj­anna og Ís­lands sé gríð­ar­lega þýð­ing­ar­mik­ið fyr­ir Ís­lend­inga og því mik­il­vægt að vera ekki með dig­ur­barka­lega yf­ir­lýs­ing­ar um Banda­rík­in.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár