Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér

„Þeg­ar upp er stað­ið er Jarð­ljós ein­hver sterk­asta ljóða­bók Gerð­ar Krist­nýj­ar til þessa,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur­inn.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
Bók

Jarð­ljós

Höfundur Gerður Kristný
Forlagið – Mál og menning
91 blaðsíða
Gefðu umsögn

Margir bókmenntanördar hafa það fyrir sið að reyna að geta sér fyrir fram til um hvaða bækur verði tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og gengur að sjálfsögðu misvel. Þegar tilnefningar voru kynntar í lok nóvembermánaðar var Jarðljós, tíunda ljóðabókar Gerðar Kristnýjar, nýkomin á náttborðið hjá þeirri sem hér skrifar og rataði hiklaust á gisklistann. Sú var enda raunin að Gerður hlaut tilnefningu til verðlaunanna og er það ekki í fyrsta sinn. Verðlaunin hefur hún einu sinni hreppt, fyrir Blóðhófni árið 2010.

Hennar sterka skáldrödd

Skáldið skiptir Jarðljósi upp í fimm kafla sem hver gæti nánast staðið sem sjálfstæð ljóðabók og við endurtekinn lestur kemur ósjálfrátt sá ryþmi í lesandann að vilja kafa í einn kafla í senn. Ljóðin innan hvers kafla hverfast um tiltekin þemu eða sömu uppsprettuna, en það eru svo stílbrögð Gerðar og hennar sterka skáldrödd sem ljá bókinni heildarsvipinn. Stíll hennar er meitlaður og í honum er einhver …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu