Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér

„Þeg­ar upp er stað­ið er Jarð­ljós ein­hver sterk­asta ljóða­bók Gerð­ar Krist­nýj­ar til þessa,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur­inn.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
Bók

Jarð­ljós

Höfundur Gerður Kristný
Forlagið – Mál og menning
91 blaðsíða
Gefðu umsögn

Margir bókmenntanördar hafa það fyrir sið að reyna að geta sér fyrir fram til um hvaða bækur verði tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og gengur að sjálfsögðu misvel. Þegar tilnefningar voru kynntar í lok nóvembermánaðar var Jarðljós, tíunda ljóðabókar Gerðar Kristnýjar, nýkomin á náttborðið hjá þeirri sem hér skrifar og rataði hiklaust á gisklistann. Sú var enda raunin að Gerður hlaut tilnefningu til verðlaunanna og er það ekki í fyrsta sinn. Verðlaunin hefur hún einu sinni hreppt, fyrir Blóðhófni árið 2010.

Hennar sterka skáldrödd

Skáldið skiptir Jarðljósi upp í fimm kafla sem hver gæti nánast staðið sem sjálfstæð ljóðabók og við endurtekinn lestur kemur ósjálfrátt sá ryþmi í lesandann að vilja kafa í einn kafla í senn. Ljóðin innan hvers kafla hverfast um tiltekin þemu eða sömu uppsprettuna, en það eru svo stílbrögð Gerðar og hennar sterka skáldrödd sem ljá bókinni heildarsvipinn. Stíll hennar er meitlaður og í honum er einhver …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár