Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér

„Þeg­ar upp er stað­ið er Jarð­ljós ein­hver sterk­asta ljóða­bók Gerð­ar Krist­nýj­ar til þessa,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur­inn.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
Bók

Jarð­ljós

Höfundur Gerður Kristný
Forlagið – Mál og menning
91 blaðsíða
Gefðu umsögn

Margir bókmenntanördar hafa það fyrir sið að reyna að geta sér fyrir fram til um hvaða bækur verði tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og gengur að sjálfsögðu misvel. Þegar tilnefningar voru kynntar í lok nóvembermánaðar var Jarðljós, tíunda ljóðabókar Gerðar Kristnýjar, nýkomin á náttborðið hjá þeirri sem hér skrifar og rataði hiklaust á gisklistann. Sú var enda raunin að Gerður hlaut tilnefningu til verðlaunanna og er það ekki í fyrsta sinn. Verðlaunin hefur hún einu sinni hreppt, fyrir Blóðhófni árið 2010.

Hennar sterka skáldrödd

Skáldið skiptir Jarðljósi upp í fimm kafla sem hver gæti nánast staðið sem sjálfstæð ljóðabók og við endurtekinn lestur kemur ósjálfrátt sá ryþmi í lesandann að vilja kafa í einn kafla í senn. Ljóðin innan hvers kafla hverfast um tiltekin þemu eða sömu uppsprettuna, en það eru svo stílbrögð Gerðar og hennar sterka skáldrödd sem ljá bókinni heildarsvipinn. Stíll hennar er meitlaður og í honum er einhver …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár