Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér

„Þeg­ar upp er stað­ið er Jarð­ljós ein­hver sterk­asta ljóða­bók Gerð­ar Krist­nýj­ar til þessa,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur­inn.

Lesandinn fær að sjá það sem hún sér
Bók

Jarð­ljós

Höfundur Gerður Kristný
Forlagið – Mál og menning
91 blaðsíða
Gefðu umsögn

Margir bókmenntanördar hafa það fyrir sið að reyna að geta sér fyrir fram til um hvaða bækur verði tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og gengur að sjálfsögðu misvel. Þegar tilnefningar voru kynntar í lok nóvembermánaðar var Jarðljós, tíunda ljóðabókar Gerðar Kristnýjar, nýkomin á náttborðið hjá þeirri sem hér skrifar og rataði hiklaust á gisklistann. Sú var enda raunin að Gerður hlaut tilnefningu til verðlaunanna og er það ekki í fyrsta sinn. Verðlaunin hefur hún einu sinni hreppt, fyrir Blóðhófni árið 2010.

Hennar sterka skáldrödd

Skáldið skiptir Jarðljósi upp í fimm kafla sem hver gæti nánast staðið sem sjálfstæð ljóðabók og við endurtekinn lestur kemur ósjálfrátt sá ryþmi í lesandann að vilja kafa í einn kafla í senn. Ljóðin innan hvers kafla hverfast um tiltekin þemu eða sömu uppsprettuna, en það eru svo stílbrögð Gerðar og hennar sterka skáldrödd sem ljá bókinni heildarsvipinn. Stíll hennar er meitlaður og í honum er einhver …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár