Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki

„Ljós­lif­andi sög­ur um alls kon­ar fólk um gervöll Norð­ur­lönd­in, drauma þeirra og þrár,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son um smá­sagna­safn­ið Krydd lífs­ins og seg­ir það vera hið prýði­leg­asta.

Líflegur Norðurlandablús frá Nuuk til Helsinki
Bók

Krydd lífs­ins

Höfundur Einar Örn Gunnarsson
Sögur útgáfa
Niðurstaða:

3.5 stjörnur

Krydd lífsins

Höfundur: Einar Örn Gunnarsson

288 bls.

Sögur útgáfa

Gefðu umsögn

 

Þetta smásagnasafn teygir anga sína til allra höfuðborga Norðurlandanna, þótt Reykjavík og Kaupmannahöfn séu algengustu sögusviðin. Aðalpersónurnar eru oftast Íslendingar, en þó líka nokkrir heimamenn, stundum er það órætt. Hér hittum við fyrir nokkra listamenn og listfræðinga, áhugaleikara, lækni, blaðamann, bankamenn, hönnuð skipaskrúfu, bókmenntafræðing og fleiri – og einn helsti styrkur sagnanna er að hve mikilli alúð er kafað ofan í störf persónanna, stundum þeirra eiginlega starfa og stundum það sem þau dreymdi um að verða en urðu aldrei, eins og líksnyrtinn sem lifir lífi sínu sem leikari og konuna sem bregst við óvæntum skilnaði með því að rifja upp takta skautastjörnunnar sem hún var á unglingsárum.

„Þessar sögur eru þó jafnoft kómískar og þær eru sorglegar, jafnvægið þar á milli er prýðilegt
Ásgeir H. Ingólfsson

 Oft óvænt endalok

Besta sagan er sú stysta og torræðasta – „Síðasti dagur í Tívolí“ – um aldraðan en þó bernskan mann sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár