Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Lærði að elda af Frikka Dór

Dóra Ein­ars­dótt­ir hef­ur upp­lif­að margt og kynnst mat­ar­menn­ingu víða. Hún deil­ir hér upp­skrift­um að mat sem minna á góð­ar stund­ir.

Lærði að elda af Frikka Dór

 Dóra Einarsdóttir, listrænn stjórnandi (creative director) og hönnuður, hefur unnið og búið í fjórum heimsálfum og 79 löndum. Hún hefur starfað við búningagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, alþjóðlegar markaðsherferðir og auglýsingar. Dóra hannar þó enn búninga fyrir stórstjörnur í poppi og rokki og hefur starfað við sjónvarps- og tónlistarmyndbönd og sem framleiðandi (producer) fyrir MTV Europe.

Hún hefur kynnst matargerð og matarmenningu víða en vill hreinan mat og gott hráefni og lítur á yfirkryddaðan og kryddleginn mat í plasti sem tilraun til að fela lélegt hráefni. Þrátt fyrir að vera „The wilde one“ í fjölskyldunni, eins og hún segir, þá eru ákveðin gildi og fjölskylduhefðir henni mikilvæg.

Fyrsta sunnudag í aðventu byrjar jólahátíðin hjá Dóru. Allt er tilbúið enda vill hún njóta aðventunnar og fara á tónleika, hitta vini og fjölskyldu stresslaus. „Það er kveikt alla aðventuna á jólatrénu sem ég keypti í antíkbúð í Lundi, þegar ég las listasögu þar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár