Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Kosningar settu fjárhag flokkanna upp í loft

Tug­millj­óna mun­ur er á fjár­fram­lög­um til ein­staka flokka á milli ára sem tek­ur mið af gengi þeirra í ný­af­stöðn­um al­þing­is­kosn­ing­um. Sex­tíu millj­óna sveifl­ur, bæði til og frá, eru hjá þeim sem unnu stærst eða töp­uðu mestu.

Kosningar settu fjárhag flokkanna upp í loft
Björt framtíð Fjárhagur flokkanna þriggja sem nú standa í stjórnarmyndun er bjartur, enda fá flokkarnir tugum milljóna hærra framlag úr ríkissjóði en þeir gerðu í ár. Á myndinni eru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Mynd: Golli

Fjárhagsstaða Samfylkingarinnar mun taka stakkaskiptum í byrjun næsta árs, þegar flokkurinn fær um 134 milljóna króna úthlutun úr ríkissjóði. Árangur þeirra í nýafstöðnum kosningum tryggir þessa miklu fjárveitingu, sem er 60 milljónum krónum hærri en sú síðasta sem Samfylking fékk við útdeilingu ríkisstyrkja til stjórnmálaflokka.

Aðrir flokkar sem bættu við sig í kosningunum koma líka til með að finna fyrir bankareikningum sínum bólgna á meðan þeir sem fengu slæma útreið þurfa líklega að grípa til aðgerða. Þannig nýtur Framsóknarflokkurinn um 65 milljónum króna lægri styrkja nú á nýju ári en flokkurinn hefur gert undanfarin fjögur ár. 

Ekki er enn hægt að glöggva sig á fjárhagslegri stöðu þessara tveggja flokka þar sem Ríkisendurskoðun er enn að rýna í ársreikninga þeirra. Það er ekki fyrr en eftir að þeirri rýni lýkur sem þeir eru birtir opinberlega. Framsókn skilaði sínum reikningi síðastliðinn miðvikudag en Samfylking skilaði 25. nóvember. 

Straumlínulöguð vinstrihreyfing

Staða …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár