Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Leyniupptakan á Edition-hótelinu: „Við höfum enn tíma eftir kosningarnar“

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar lýsti því í lok októ­ber að ef ekki næð­ist að gefa út hval­veiði­leyfi fyr­ir kosn­ing­ar væri vel hægt að gera það á með­an aðr­ir flokk­ar reyndu að mynda rík­is­stjórn. Það gerð­ist í gær þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son gaf út leyfi til hval­veiða sem lif­ir þá rík­is­stjórn sem tek­ur næst við völd­um.

Sama um allt annað Heimildin birtir í fyrsta sinn brot úr upptökunum af Gunnari Bergmann. Hér heyrist hann meðal annars segja: „Af því að ég veit að hann er að fara að hætta, þannig að okkur er eiginlega sama um allt annað núna.“

„Við höfum enn tíma eftir kosningarnar til að gera þetta,“ útskýrði Gunnar Bergmann Jónsson, sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar, sérstaks fulltrúa í matvælaráðuneytinu, í samtali við óþekktan aðila sem hann taldi vera svissneskan fasteignafjárfesti.

Samtalið átti sér stað í lok október síðastliðinn en í því lýsti hann því með nokkurri nákvæmni hvernig Jón Gunnarsson hafði samið við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokks og starfandi forsætisráðherra, um að þiggja sæti á lista flokksins fyrir Alþingiskosningar í skiptum fyrir að komast í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það leyfi var veitt í gær, af Bjarna, sem er starfandi matvælaráðherra.

„Af því að ég veit að hann er að fara að hætta þannig að okkur er eiginlega sama um allt annað núna“
Gunnar Bergmann
um Jón Gunnarsson, sem lét af þingmennsku um nýliðna helgi.

Heimildin birtir í fyrsta sinn brot úr myndbandsupptöku sem óþekktur aðili tók af samtali sínu við Gunnar Bergmann …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þađ er margt einkennilegt viđ þetta mál alltsaman, bara þađ ađ leyft er ađ gera ađ dýrunum utanbyra međan fuglar himins međ allar sínar flensur skíta á opiđ kjötiđ þegar veriđ er ađ koma því í hentugar stærđareiningar til geymslu og sölu. Þađ er sennilega í lagi vegna þess ađ viđ borđum þađ ekki.
    0
  • Gunnar Diego skrifaði
    Þessi maður væri víðast hvar kominn á bakvið rimla nema að sjálfsögðu á Íslandi þar sem við leyfum svona pakki að ganga fram!
    1
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Þetta er svakaleg lýsing á rótgrónu virðingarleysi við þjóðina og ást á peningum. Hryggileg hegðun.
    2
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Verður þetta "skúbb" ekki flokkað sem misheppnað, í ljósi þess að leyfið er veitt ?
    -5
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Það er fjandanum erfiðara að losna við illkynja krabbamein sem langa lengi hefur grasserað í þjóðarlíkamanum. Já, ég er að líkja sjálfstæðisflokknum við skætt og illvígt krabbamein.
    4
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Ég á ekki til orð, xD mafía er rétta orðið yfir þennan "flokk"
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár