Hægri sveifla unga fólksins

Mið­flokk­ur­inn var sig­ur­veg­ari Krakka­kosn­inga grunn­skóla­barna og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hlaut flest at­kvæði í Skugga­kosn­ing­um fram­halds­skóla­nema. Fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands ung­menna­fé­laga seg­ist finna fyr­ir hægri sveiflu, en Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir það ekki vís­inda­lega stað­fest.

Hægri sveifla unga fólksins
Sveiflaðist ungt fólk til hægri Ýmsir telja að viðhorf ungs fólks til stjórnmálanna hafi breyst í aðdraganda kosninganna og margir hafi ákveðið að kjósa flokka á hægri væng pólitíska litrófsins. Sérfræðingar segja slíkar ályktanir ótímabærar og að slík sveifla kæmi á óvart. Mynd: Golli

Ákosningavöku Miðflokksins um helgina fagnaði Sigmundur Davíð niðurstöðu Krakkakosninga á RÚV, þar sem flokkurinn vann afgerandi sigur á meðal grunnskólabarna með 25 prósent greiddra atkvæða. Í því samhengi sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson að framtíð flokksins væri björt. 

Niðurstöður skuggakosninga sem haldnar voru í framhaldsskólum skömmu fyrir kjördag sýndu svipaða sveiflu í átt að hægri flokkum. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Viðreisn fengu flest atkvæði í kosningunni, samtals um 55,9 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Samfylkingin með 12,7 prósent atkvæða.

Sérfræðingar sem Heimildin náði tali af vara hins vegar við því að of miklar ályktanir séu dregnar út frá þessum mælingum. Töldu flestir ótímabært að skera úr um hvort yngri kynslóðin hafi í raun sveiflast yfir á hægri væng stjórnmálanna. 

Niðurstöður bjagaðar vegna verkfalls

Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga, sem ásamt Sambandi íslenskra framhaldsskólanema skipulagði átaksverkefnið Ég kýs, segist hafa fundið fyrir nokkurri hægri sveiflu meðal ungs fólks sem niðurstaða skuggakosninganna beri …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu