Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Hér er ekki stigið feilspor!

Fé­lags­skap­ur­inn með Braga Ól­afs­syni er hel­víti skemmti­leg­ur að mati Sölku Guð­munds­dótt­ur sem seg­ir bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us bera öll hans bestu höf­und­ar­ein­kenni.

Hér er ekki stigið feilspor!
Bók

Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us

Höfundur Bragi Ólafsson
Smekkleysa
243 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Já, ertu að lesa Braga Ólafs, um hvað er bókin?“ Þessa spurningu fékk ég frá áhugasömum vini meðan á lestri bókarinnar INNANRÍKIÐ – Alexíus stóð. Mér vafðist tunga um tönn, ekki vegna þess að bókin væri ekki um neitt heldur einmitt vegna þess að hún fjallar um svo margt. Þessu nýjasta verki Braga mætti ef til vill helst lýsa sem endurminningabók af óvenjulegum toga. Strax á fyrstu blaðsíðu tekur höfundur fram: „Þetta hér er ekki skáldsaga, ekki beinlínis,“ (bls. 5) og veltir því fyrir sér hvort hann sé að stíga feilspor með því að skrifa bók sem ekki fellur beinlínis undir skáldskaparhugtakið. Eftir lestur Innanríkisins er því auðsvarað: Nei, hér er ekki stigið feilspor!

„Hver vill ekki flækjast með Braga Ólafssyni um duttlungafulla krákustíga í níu bindi?
Salka Guðmundsdóttir

Á tæplega 250 síðum fer Bragi með lesandann í ferðalag út um hvippinn og hvappinn, til misfjarlægrar fortíðar, á vit fólks …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár