Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hér er ekki stigið feilspor!

Fé­lags­skap­ur­inn með Braga Ól­afs­syni er hel­víti skemmti­leg­ur að mati Sölku Guð­munds­dótt­ur sem seg­ir bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us bera öll hans bestu höf­und­ar­ein­kenni.

Hér er ekki stigið feilspor!
Bók

Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us

Höfundur Bragi Ólafsson
Smekkleysa
243 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Já, ertu að lesa Braga Ólafs, um hvað er bókin?“ Þessa spurningu fékk ég frá áhugasömum vini meðan á lestri bókarinnar INNANRÍKIÐ – Alexíus stóð. Mér vafðist tunga um tönn, ekki vegna þess að bókin væri ekki um neitt heldur einmitt vegna þess að hún fjallar um svo margt. Þessu nýjasta verki Braga mætti ef til vill helst lýsa sem endurminningabók af óvenjulegum toga. Strax á fyrstu blaðsíðu tekur höfundur fram: „Þetta hér er ekki skáldsaga, ekki beinlínis,“ (bls. 5) og veltir því fyrir sér hvort hann sé að stíga feilspor með því að skrifa bók sem ekki fellur beinlínis undir skáldskaparhugtakið. Eftir lestur Innanríkisins er því auðsvarað: Nei, hér er ekki stigið feilspor!

„Hver vill ekki flækjast með Braga Ólafssyni um duttlungafulla krákustíga í níu bindi?
Salka Guðmundsdóttir

Á tæplega 250 síðum fer Bragi með lesandann í ferðalag út um hvippinn og hvappinn, til misfjarlægrar fortíðar, á vit fólks …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu