Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hér er ekki stigið feilspor!

Fé­lags­skap­ur­inn með Braga Ól­afs­syni er hel­víti skemmti­leg­ur að mati Sölku Guð­munds­dótt­ur sem seg­ir bók­ina Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us bera öll hans bestu höf­und­ar­ein­kenni.

Hér er ekki stigið feilspor!
Bók

Inn­an­rík­ið – Al­ex­í­us

Höfundur Bragi Ólafsson
Smekkleysa
243 blaðsíður
Gefðu umsögn

„Já, ertu að lesa Braga Ólafs, um hvað er bókin?“ Þessa spurningu fékk ég frá áhugasömum vini meðan á lestri bókarinnar INNANRÍKIÐ – Alexíus stóð. Mér vafðist tunga um tönn, ekki vegna þess að bókin væri ekki um neitt heldur einmitt vegna þess að hún fjallar um svo margt. Þessu nýjasta verki Braga mætti ef til vill helst lýsa sem endurminningabók af óvenjulegum toga. Strax á fyrstu blaðsíðu tekur höfundur fram: „Þetta hér er ekki skáldsaga, ekki beinlínis,“ (bls. 5) og veltir því fyrir sér hvort hann sé að stíga feilspor með því að skrifa bók sem ekki fellur beinlínis undir skáldskaparhugtakið. Eftir lestur Innanríkisins er því auðsvarað: Nei, hér er ekki stigið feilspor!

„Hver vill ekki flækjast með Braga Ólafssyni um duttlungafulla krákustíga í níu bindi?
Salka Guðmundsdóttir

Á tæplega 250 síðum fer Bragi með lesandann í ferðalag út um hvippinn og hvappinn, til misfjarlægrar fortíðar, á vit fólks …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
6
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár