Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Svona braut Festi samkeppnislög

Festi sak­aði Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið um of­beldi og valdníðslu eft­ir að hafa þurft að gang­ast und­ir ströng skil­yrði vegna kaupa á N1. Um­boðs­mað­ur reyndi að færa fé­lag yf­ir á son sinn og fé­lag­ið gerði minni fyr­ir­tækj­um ómögu­legt að kom­ast á mark­að.

Svona braut Festi samkeppnislög
Festi keypti N1 og gerði samkomulag við Samkeppniseftirlitið um margvíslegar aðgerðir til þess að tryggja samkeppni í kjölfarið. Félagið braut þær og var sektað um 750 milljónir fyrir vikið. Mynd: Bára Huld Beck

Eigandi Elko og Krónunnar, eignarhaldsfélagið Festi, var sektað um 750 milljónir króna af Samkeppniseftirlitinu fyrir margvísisleg brot gegn samkeppnislögum fyrir helgi. Sektað var fyrir brot á skilyrðum, eða sátt, sem áttu að vernda og efla samkeppni á eldsneytismarkaði og sett voru til þess að tryggja aðgengi að eldsneyti í heildsölu og innkomu nýs keppinautar í stað samkeppni sem fyrri eigandi Krónunnar hafði undirbúið.

Þá var brotið á skilyrðum sem var ætlað að vernda og efla samkeppni á dagvörumarkaði vegna samþjöppunar á markaði og samþættingar dagvara og eldsneytis sem mátti rekja til samrunans. 

Margvísisleg skilyrði til að tryggja samkeppni

Skilyrði sem varðaði endurskoðun á samstarfi og samningi við keppinaut á dagvörumarkaði var brotið. Að lokum var brotið gegn þeirri skyldu félagsins að veita óháðum kunnáttumanni (nokkurs konar eftirlitsmanni) nauðsynlegar upplýsingar og aðstoð og hindrað hann þannig í eftirliti sínu.

Með sátt við Samkeppniseftirlitið hefur Festi viðurkennt að hafa brotið skilyrði sem …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Munurinn á kapítalisma og heiđarlegri skynsemi er ađ kapítalismi þolir ekki eftirlit.
    1
  • ES
    Egill Sveinbjörnsson skrifaði
    Áhugavert
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
1
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár