Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Endurskoðendur grunaðir um ljúgvitni og stefnt að því að kæra Þórð Má

End­ur­skoð­end­urn­ir Helgi F. Arn­ars­son hjá KP­MG, Stefán Bergs­son hjá PWC sæta rann­sókn fyr­ir að hafa bor­ið ljúg­vitni fyr­ir dómi. Lyfja­blóm hyggst einnig kæra Þórð Má Jó­hann­es­son, fjár­festi.

Endurskoðendur grunaðir um ljúgvitni og stefnt að því að kæra Þórð Má
Þórður Már Jóhannesson var sýknaður í Landsrétti í dag. Hann hefur áður sætt rannsókn vegna kynferðisofbeldis sem fór hátt í samfélaginu en það mál var fellt niður að endingu.

Endurskoðendur tengdir KPMG og PWC eru með stöðu sakborninga hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um að hafa borið ljúgvitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur sem varð til þess að mál gegn Þórði Má Jóhannessyni, fjárfesti féll honum í hag. Annar endurskoðandinn er jafnframt endurskoðandi Þórðar Más samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar.

Það er Lyfjablóm ehf. sem kærir málið og sendi tilkynningu þess eðlis á fjölmiðla fyrr í dag. Þar sagði ennfremur að Lyfjablóm mun senda frekari kærur til lögreglu á næstu dögum gegn Þórði Má Jóhannessyni, fyrrum forstjóra Gnúps hf., „vegna rökstudds gruns um ljúgvitni fyrir dómi sem og vegna rökstudds gruns“ að þvi er segir í tilkynningu um brot gegn 162. gr. almennra hegningarlaga sem hljóðar svo:

„Hver, sem rangfærir sönnunargögn eða kemur fram með röng sönnunargögn í því skyni að hafa áhrif á úrslit dómsmáls, skal sæta fangelsi allt að 2 árum“.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár