Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum

Fjár­mála­hrun­ið ár­ið 2008 var hluti af al­þjóð­leg­um vendipunkti sem enn er til um­ræðu og grein­ing­ar. Með ís­lenska bjart­sýni, æðru­leysi og sam­stöðu að vopni fer for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands frá þeim tíma, Geir H. Haar­de, yf­ir sögu sína og at­burði þá sem leiddu hann fyr­ir Lands­dóm eft­ir að hafa stað­ið í brim­rót­inu sjálfu sem hefði getað sökkt þjóð­ar­skút­unni.

Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum
Ævisaga Geirs H. Haarde segir merkilega sögu – sem hann segir. Mynd: Pressphotos
Bók

Geir H. Haar­de - ævi­saga

Höfundur Geir H. Haarde - ævisaga
Bjartur & Veröld
Niðurstaða:

Bjartur

Bókardómur: 3 1/2 stjarna

Gefðu umsögn

Ævisaga Geirs H. Haarde segir merkilega sögu. Hún er ítarleg og vandlega unnin. Bókin er mikil að vöxtum, 567 síður í 28 köflum sem skipt er í átta hluta auk inngangs og eftirmála. Nafnaskráin telur 15 síður og bókina prýða fjöldi ljósmynda úr einkasafni og fjölmiðlum, mest Morgunblaðinu. 

Skipta má sögunni í fjóra meginþætti, þó bókin fylgi tímalegri röð æviskeiða. Fyrsti þáttur er hinn persónulegi. Fjölskyldusviðið nær allt frá afa höfundar og forfeðra til afa og langafa hlutverks hans sjálfs nú. Annar þáttur er þróunarsvið, nám, alþjóðleg menntun, reynsla og störf, undirbúningsagan fyrir meginhlutverkið. Þriðji þátturinn er ævistarfið á hinu pólitíska sviði landsmálanna. Þar flæðir meginhlutverk höfundar úr aðstoðarmennsku, í gegnum þingmannsferil, og -formennsku í sjö ár sem lýkur með ellefu ára ráðherraferli. Fjórði þátturinn er síðan í tveimur hlutum, fjármálahrunið og eftirleikurinn með Landsdómsmáli. Það er bæði reyfarakenndur fjármálahluti, millikafli um stjórnarslit og dómsmálsdrama í lok ferils. 

Í …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár