Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum

Fjár­mála­hrun­ið ár­ið 2008 var hluti af al­þjóð­leg­um vendipunkti sem enn er til um­ræðu og grein­ing­ar. Með ís­lenska bjart­sýni, æðru­leysi og sam­stöðu að vopni fer for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands frá þeim tíma, Geir H. Haar­de, yf­ir sögu sína og at­burði þá sem leiddu hann fyr­ir Lands­dóm eft­ir að hafa stað­ið í brim­rót­inu sjálfu sem hefði getað sökkt þjóð­ar­skút­unni.

Málsvörn gegn ómaklegum málalyktum
Ævisaga Geirs H. Haarde segir merkilega sögu – sem hann segir. Mynd: Pressphotos
Bók

Geir H. Haar­de - ævi­saga

Höfundur Geir H. Haarde - ævisaga
Bjartur & Veröld
Niðurstaða:

Bjartur

Bókardómur: 3 1/2 stjarna

Gefðu umsögn

Ævisaga Geirs H. Haarde segir merkilega sögu. Hún er ítarleg og vandlega unnin. Bókin er mikil að vöxtum, 567 síður í 28 köflum sem skipt er í átta hluta auk inngangs og eftirmála. Nafnaskráin telur 15 síður og bókina prýða fjöldi ljósmynda úr einkasafni og fjölmiðlum, mest Morgunblaðinu. 

Skipta má sögunni í fjóra meginþætti, þó bókin fylgi tímalegri röð æviskeiða. Fyrsti þáttur er hinn persónulegi. Fjölskyldusviðið nær allt frá afa höfundar og forfeðra til afa og langafa hlutverks hans sjálfs nú. Annar þáttur er þróunarsvið, nám, alþjóðleg menntun, reynsla og störf, undirbúningsagan fyrir meginhlutverkið. Þriðji þátturinn er ævistarfið á hinu pólitíska sviði landsmálanna. Þar flæðir meginhlutverk höfundar úr aðstoðarmennsku, í gegnum þingmannsferil, og -formennsku í sjö ár sem lýkur með ellefu ára ráðherraferli. Fjórði þátturinn er síðan í tveimur hlutum, fjármálahrunið og eftirleikurinn með Landsdómsmáli. Það er bæði reyfarakenndur fjármálahluti, millikafli um stjórnarslit og dómsmálsdrama í lok ferils. 

Í …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
3
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár