Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði

Við Eyr­ar­götu á Pat­reks­firði má finna ein­stakt prent­verk­stæði. Þar er Skriða bóka­út­gáfa til húsa, sem stofn­uð var af kett­in­um Skriðu ár­ið 2019, en er í um­sjá mann­eskj­unn­ar Birtu Ósmann Þór­halls­dótt­ur. Birta var tek­in tali vegna tveggja nýrra bóka sem Skriða gaf út á dög­un­um.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði
Prentari Birta Ósmann er með tvær gamlar Heidelberg-vélar og svo eina Risograph-prentvél. Mynd: Anna Maggý

Bækurnar innihalda ljóð eftir tvo mjög ólíka höfunda. Annars vegar er það Heimkynni eftir Þórð Sævar Jónsson og hins vegar Svefnhof eftir Svövu Þorsteinsdóttur. Þetta er hennar fyrsta ljóðabók en Þórður sendir nú frá sér sína fjórðu bók.

Aðspurð segist Birta ekki líta á sig öðruvísi en sem „snattara hjá Skriðu sem gengur í öll verk eftir þörfum“, en hún brýtur sjálf arkir, saumar bækurnar, límir lesbönd, fellir og límir kápur. Hún fær þó aðstoð við bókhaldið, sem er að hennar mati minnst spennandi þáttur bókaútgáfu.

Bækurnar frá Skriðu eru með samræmt útlit sem hannað var af Snæfríði Þorsteins. Hugmyndin var að þær yrðu handhægar, einfaldar, með lesbandi og minntu á skissubækur. Birta sér um gerð bókanna en í prentsmiðju hennar má finna stórar og forvitnilegar vélar:

„Ég er með alls kyns tæki og tól, allt frá mjög einföldum, gömlum og góðum bókapressum yfir í flóknar prentvélar. Ég hef fiktað …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár