Hvíldareldur

„Það er feng­ur af þess­ari skáld­sögu,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um skáld­sög­una Veð­ur­fregn­ir og jarð­ar­far­ir.

Hvíldareldur
Bók

Veð­ur­fregn­ir og jarð­ar­far­ir

Höfundur Maó Alheimsdóttir
Ós-pressan
220 blaðsíður
Niðurstaða:

Veðurfregnir og jarðarfarir


Höfundur: Maó Alheimsdóttir

Útgefandi: Ós-pressan.

220 bls.

Gefðu umsögn

Fyrsta skáldsaga höfundar sem eftir nám í norrænu, íslensku og bókmenntum hefur búið og lifað á Íslandi, sótt meistaragráðu í ritlist, fengið styrk 2021 til ritstarfa og skilar okkur nú góðu verki. Maó Alheimsdóttir heimtar athygli fyrir nafnið sem hún hefur kosið sér, pólskt þjóðerni hennar minnir okkur á að í langan tíma hafa pólskir menn sest hér að, sumir skamma hríð, aðrir til lengri tíma. Maó kemur eftir annarri leið, fyrst er það tungumálið og menningin sem kallar hana hingað á klakann en svo heillast hún af landinu, staðháttum, fjöllum, jöklum, veðrinu.

Það er fengur af þessari skáldsögu: hún hefur í miðju konu af pólsku bergi brotna sem starfar sem sérfræðingur í veðurfræði, á að baki menntun í Frakklandi og á þar rætur, en líka heima í Póllandi í strangkaþólskri fjölskyldu og að baki henni lífshætti þar og sögu. Maó lýsir því gegnum Helenu, Lenu sem rekur frásögnina milli …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár