Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“

Í smiðju á Ísa­firði læra nem­end­ur að skapa nán­ast hvað sem er: vél­menni, tæki til að hlusta á sól­ina, moltu­rækt­un­ar­kerfi og svo mætti lengi telja. Nem­end­urn­ir, með nýja sköp­un í hönd­un­um, fá síð­an tæki­færi til að tengj­ast at­vinnu­líf­inu.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“
Hópurinn Þórarinn (lengst til hægri) með nemendum úr Lýðskólanum á Flateyri.

Í Fab Lab-starfsstöðinni á Ísafirði er ár hvert boðið upp á diplómunám sem byggir á áfanga sem kenndur er við MIT-háskólann í Boston Massachusetts í Bandaríkjunum. Áfanginn kallast „How to Make (Almost) Anything“ og er við hæfi að Fab Lab starfsstöðvarnar, sem eru 13 talsins hér á landi, tengist áfanga sem þessum. Það er nefnilega svo að gestir smiðjanna í Fab Lab víðs vegar um landið eru beinlínis hvattir og aðstoðaðir við að búa til nánast hvað sem er, með aðstoð tækja, tækni og síðast en ekki síst leiðbeinenda sem eru með puttann á púlsinum hvað varðar það nýjasta í nýsköpun í heiminum.

Fyrsta Fab Lab-smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 2008 og í dag eru smiðjur einnig staðsettar í Reykjavík, Hornafirði, Akureyri, Húsavík, Blönduósi, Selfossi, Ströndum, Sauðárkróki, Suðurnesjum, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði.

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson er forstöðumaður Fab Lab starfsstöðvarinnar á Ísafirði og hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár