Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“

Það hef­ur ver­ið um­deild ákvörð­un hjá hús­inu að láta gesti borga fyr­ir heim­sókn á sal­ern­in í Hörpu. En fólk heim­sæk­ir hús­ið af ýms­um ástæð­um. Grein­ar­höf­und­ur spá­ir í líf­ið í hús­inu og ræð­ir jafn­framt við Hildi Ottesen Hauks­dótt­ur, mark­aðs- og kynn­ing­ar­stjóra Hörpu.

„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa er í hugum margra ein virðulegasta bygging landsins. Þar eru flottustu tónleikarnir haldnir og fínustu ráðstefnurnar. Um 200.000 gestir sækja um 1.400 viðburði í húsinu á ári hverju. Harpa er orðin eitt helsta kennileiti borgarinnar og einn mest sótti ferðamannastaður landsins með um 1,2 milljónir árlegra gesta.

 Þegar húsið er heimsótt á venjulegum degi má sjá fjölda fólks sitja þar í tröppum. Það vekur athygli að stór hluti þessa fólks virðist ekki vera að dást að húsinu. Það er að horfa á símana sína. Einn góðan veðurdag mannaði ég mig upp í að spyrja fólkið sem þarna var statt út í þessa hegðun. Vinaleg japönsk hjón um sextugt sögðust vera í húsinu í annað skipti og þau kæmu út af fríu wifi-i. Þau væru að kíkja á fréttamiðla og senda skilaboð til barnanna sinna. Mér finnst Harpa æði vegleg umgjörð um símahangs en get vel skilið …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár