Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“

Það hef­ur ver­ið um­deild ákvörð­un hjá hús­inu að láta gesti borga fyr­ir heim­sókn á sal­ern­in í Hörpu. En fólk heim­sæk­ir hús­ið af ýms­um ástæð­um. Grein­ar­höf­und­ur spá­ir í líf­ið í hús­inu og ræð­ir jafn­framt við Hildi Ottesen Hauks­dótt­ur, mark­aðs- og kynn­ing­ar­stjóra Hörpu.

„Viljum ekki að Harpa verði umferðarmiðstöð“

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa er í hugum margra ein virðulegasta bygging landsins. Þar eru flottustu tónleikarnir haldnir og fínustu ráðstefnurnar. Um 200.000 gestir sækja um 1.400 viðburði í húsinu á ári hverju. Harpa er orðin eitt helsta kennileiti borgarinnar og einn mest sótti ferðamannastaður landsins með um 1,2 milljónir árlegra gesta.

 Þegar húsið er heimsótt á venjulegum degi má sjá fjölda fólks sitja þar í tröppum. Það vekur athygli að stór hluti þessa fólks virðist ekki vera að dást að húsinu. Það er að horfa á símana sína. Einn góðan veðurdag mannaði ég mig upp í að spyrja fólkið sem þarna var statt út í þessa hegðun. Vinaleg japönsk hjón um sextugt sögðust vera í húsinu í annað skipti og þau kæmu út af fríu wifi-i. Þau væru að kíkja á fréttamiðla og senda skilaboð til barnanna sinna. Mér finnst Harpa æði vegleg umgjörð um símahangs en get vel skilið …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár