Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
Sautjándi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum Svanhildur Hólm tók nýverið formlega til starfa sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Síðastliðinn september afhenti hún Joe Biden bandaríkjaforseta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu. Mynd: /Stjórnarráð Íslands

Svanhildur Hólm Valsdóttir tók við sem sautjándi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum síðastliðinn september. Þann 18. september afhenti hún Joseph R. Biden, forseta Bandaríkjanna, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum á skrifstofu hans í Hvíta húsinu við hátíðlega athöfn.

Nokkur umræða hefur staðið um ferlið að baki skipun Svanhildar í embættið og hæfi hennar til þess að gegna starfinu. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd bíður enn svara við fyrirspurn sem nefndin sendi utanríkisráðuneytinu í júní. Nefndin bað ráðuneytið að upplýsa hvernig skipun Svanhildar samræmdist lögum um utanríkisþjónustu Íslands og skýringar á því hvers vegna ferilskrá Svanhildar teldist vera trúnaðarmál.

Þegar litið er yfir feril Svanhildar og reynsla hennar borin saman við bakgrunn sendiherra nágrannaþjóða sem starfa í Bandaríkjunum má glöggt sjá að Svanhildur sker sig úr hvað varðar reynslu og fyrri störf á vettvangi utanríkismála.

Umdeild skipun Bjarna

Kjósa
58
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Einarsson skrifaði
    Þegar upp verður staðið verður ekki spurt hversu lengi var að verið eða reynt, heldur hversu vel var gert.
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Er Logi ekki í vinnu þarna líka? Hver er reynsla hans?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár