Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Draugahús á hæðinni

„Ein­ar og Anna í harð­spjöld­um eigi fullt er­indi til les­enda á öll­um aldri,“ skrif­ar Páll Bald­vin Bald­vins­son um bók­ina Ein­ar, Anna og safn­ið sem var bann­að börn­um.

Draugahús á hæðinni
Höfundur Margrét Tryggvadóttir hefur í samstarfi við ýmsa teiknara og bókagerðarmenn sett saman myndlistartengdar bækur fyrir fullorðna, unglinga og börn.
Bók

Ein­ar, Anna og safn­ið sem var bann­að börn­um

Höfundur Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir
Iðunn
55 blaðsíður
Niðurstaða:

Fallega hugsuð skemmtibók um list Einars og líf Önnu í Hnitbjörgum.

Gefðu umsögn

Margrét Tryggvadóttir hefur í samstarfi við ýmsa teiknara og bókagerðarmenn sett saman myndlistartengdar bækur fyrir fullorðna, unglinga og börn sem snúa upp á sögulegan fróðleik; þær hafa hugað að brautryðjendum í myndlist, sjálfum Kjarval og Reykjavík á fyrri tíð meðal annars.

Í þessum harðspjaldabókum er að finna leik í umbroti, djarfa samsetningu lita í líflegum myndskreytingum og lestexta, krot á spassíur og kynduga notkun grafískra bragða svo ritin eru hvert um sig óformleg, full af lífi og gleði sem hrekkur af síðunum. Í verkmátanum er skipulega brotið á reglu en samt öllu haldið til haga.  

Nýjast þessara verka Margrétar og Lindu Ólafsdóttur er bók um Einar Jónsson – Einar og Anna, kona hans, í Hnitbjörgum, vinnustofu, heimili og sýningarsal sem Einari tókst með atfylgi að láta ríkið/þjóðina byggja fyrir sig – og Önnu. Má líta svo að þessi myndabók sé markviss tilraun höfundanna að opna leið að safni Einars og …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár