Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Hætt við sýningu um Mánastein: „Vanvirðing við Ísland“

Þjóð­leik­hús Slóvakíu hef­ur hætt við að setja upp gesta­sýn­ingu um Mána­stein eft­ir Sjón. Tal­ið er að for­dóm­ar þjóð­leik­hús­stjór­ans gegn hinseg­in fólki liggi að baki ákvörð­un­inni, en að­al­per­sóna verks­ins er sam­kyn­hneigð­ur pilt­ur.

Hætt við sýningu um Mánastein: „Vanvirðing við Ísland“
Mánasteinn Úr sýningu Studio hrdinů um Mánastein. Hún var meðal annars sett upp í Tjarnarbíói 2022. Mynd: Facebook

Þann 21. október stóð til að setja upp tékknesku sýninguna Měsíční kámen í Þjóðleikhúsi Slóvakíu. Měsíční kámen þýðir Mánasteinn á tékknesku, en verkið er einmitt byggt á skáldsögunni Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til eftir Sjón. 

Verkið verður þó ekki sýnt í höfuðborg Slóvakíu á næstunni, en nýr þjóðleikhússtjóri ákvað að hætta við sýninguna á síðustu stundu með því að neita að skrifa undir samstarfssamning. Þetta segir á fréttamiðlinum The Slovak Spectator.

Sýningin um Mánastein átti að vera hluti af Drama Queer-hátíðinni – alþjóðlegri leikhúshátíð sem einblínir á upplifanir hinsegin fólks. Hátíðin hefur verið í samstarfi við Þjóðleikhúsið í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu, síðan 2018. 

Tilnefnd af umdeildum menningarráðherra

Nýi þjóðleikhússtjórinn, sem heitir Zuzana Ťapáková, neitaði að skrifa undir samninginn við Mánastein. Ekki verður því unnt að sýna gestasýninguna á hátíðinni, því enginn önnur staðsetning stenst þær kröfur sem sýningin gerir. 

Ťapáková tók við stöðu þjóðleikhússtjóra þann …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár