Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Völundarhús sorgarinnar

Borg­ar­leik­hús­ið hef­ur unn­ið grett­i­stak síð­ast­lið­in miss­eri og skap­að leik­skáld­um pláss til að þróa og rækta sína hæfi­leika inn­an veggja leik­húss­ins. Sýslu­mað­ur dauð­ans er fyrsta leik­verk Birn­is Jóns Sig­urðs­son­ar, fyrr­um hús­skálds Borg­ar­leik­húss­ins, í fullri lengd.

Völundarhús sorgarinnar
Sýslu­mað­ur dauð­ans Pálmi Gestsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Sýslu­mað­ur dauð­ans

Höfundur Birnir Jón Sigurðsson
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir

Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek Tónlist: Ásgeir Trausti Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðgeir Ágústsson Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason Myndband: Birnir Jón Sigurðsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Atvinnuumhverfi leikskálda eða þeirra sem vilja feta þá braut er vægast sagt skelfilegt á Íslandi. Leikskáld spretta ekki fram fullsköpuð en tækifæri höfunda til að fá laun, styrki eða tækifæri til að skrifa fyrir leikhúsið eru örfá. Borgarleikhúsið hefur unnið grettistak síðastliðin misseri og skapað leikskáldum pláss til að þróa og rækta sína hæfileika innan veggja leikhússins. Afraksturinn hefur stundum verið misgóður en stjórnendur leikhússins skilja að framtíð íslenskrar leikritunar er í húfi og listformið er áhættunnar virði.    

Tekur sorgina í sátt

Sýslumaður dauðans er fyrsta leikverk Birnis Jóns Sigurðssonar í fullri lengd en hann hefur áður komið að sýningum í sjálfstæðu senunni, þar á meðal hinni skemmtilegu Sund og frumlega barnaleikritinu Fuglabjargið. Sýslumaður dauðans fjallar um tónlistarmanninn Ævar sem er nýbúinn að missa föður sinn en fær óvænt tækifæri frá dularfullri veru til að heimta hann aftur úr helju. Á leið sinni á skrifstofur sýslumanns dauðans þarf hann að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár