Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Völundarhús sorgarinnar

Borg­ar­leik­hús­ið hef­ur unn­ið grett­i­stak síð­ast­lið­in miss­eri og skap­að leik­skáld­um pláss til að þróa og rækta sína hæfi­leika inn­an veggja leik­húss­ins. Sýslu­mað­ur dauð­ans er fyrsta leik­verk Birn­is Jóns Sig­urðs­son­ar, fyrr­um hús­skálds Borg­ar­leik­húss­ins, í fullri lengd.

Völundarhús sorgarinnar
Sýslu­mað­ur dauð­ans Pálmi Gestsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Sýslu­mað­ur dauð­ans

Höfundur Birnir Jón Sigurðsson
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir

Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek Tónlist: Ásgeir Trausti Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðgeir Ágústsson Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason Myndband: Birnir Jón Sigurðsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Atvinnuumhverfi leikskálda eða þeirra sem vilja feta þá braut er vægast sagt skelfilegt á Íslandi. Leikskáld spretta ekki fram fullsköpuð en tækifæri höfunda til að fá laun, styrki eða tækifæri til að skrifa fyrir leikhúsið eru örfá. Borgarleikhúsið hefur unnið grettistak síðastliðin misseri og skapað leikskáldum pláss til að þróa og rækta sína hæfileika innan veggja leikhússins. Afraksturinn hefur stundum verið misgóður en stjórnendur leikhússins skilja að framtíð íslenskrar leikritunar er í húfi og listformið er áhættunnar virði.    

Tekur sorgina í sátt

Sýslumaður dauðans er fyrsta leikverk Birnis Jóns Sigurðssonar í fullri lengd en hann hefur áður komið að sýningum í sjálfstæðu senunni, þar á meðal hinni skemmtilegu Sund og frumlega barnaleikritinu Fuglabjargið. Sýslumaður dauðans fjallar um tónlistarmanninn Ævar sem er nýbúinn að missa föður sinn en fær óvænt tækifæri frá dularfullri veru til að heimta hann aftur úr helju. Á leið sinni á skrifstofur sýslumanns dauðans þarf hann að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár