Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Völundarhús sorgarinnar

Borg­ar­leik­hús­ið hef­ur unn­ið grett­i­stak síð­ast­lið­in miss­eri og skap­að leik­skáld­um pláss til að þróa og rækta sína hæfi­leika inn­an veggja leik­húss­ins. Sýslu­mað­ur dauð­ans er fyrsta leik­verk Birn­is Jóns Sig­urðs­son­ar, fyrr­um hús­skálds Borg­ar­leik­húss­ins, í fullri lengd.

Völundarhús sorgarinnar
Sýslu­mað­ur dauð­ans Pálmi Gestsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mynd: Borgarleikhúsið
Leikhús

Sýslu­mað­ur dauð­ans

Höfundur Birnir Jón Sigurðsson
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Birna Pétursdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hákon Jóhannesson, Pálmi Gestsson og Sólveig Arnarsdóttir

Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek Tónlist: Ásgeir Trausti Lýsing: Mirek Kaczmarek og Jóhann Friðgeir Ágústsson Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason Myndband: Birnir Jón Sigurðsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

Atvinnuumhverfi leikskálda eða þeirra sem vilja feta þá braut er vægast sagt skelfilegt á Íslandi. Leikskáld spretta ekki fram fullsköpuð en tækifæri höfunda til að fá laun, styrki eða tækifæri til að skrifa fyrir leikhúsið eru örfá. Borgarleikhúsið hefur unnið grettistak síðastliðin misseri og skapað leikskáldum pláss til að þróa og rækta sína hæfileika innan veggja leikhússins. Afraksturinn hefur stundum verið misgóður en stjórnendur leikhússins skilja að framtíð íslenskrar leikritunar er í húfi og listformið er áhættunnar virði.    

Tekur sorgina í sátt

Sýslumaður dauðans er fyrsta leikverk Birnis Jóns Sigurðssonar í fullri lengd en hann hefur áður komið að sýningum í sjálfstæðu senunni, þar á meðal hinni skemmtilegu Sund og frumlega barnaleikritinu Fuglabjargið. Sýslumaður dauðans fjallar um tónlistarmanninn Ævar sem er nýbúinn að missa föður sinn en fær óvænt tækifæri frá dularfullri veru til að heimta hann aftur úr helju. Á leið sinni á skrifstofur sýslumanns dauðans þarf hann að …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
3
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár